Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
30.6.2007 | 08:56
Tokyo fréttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.6.2007 | 07:44
Tokyo calling !
Jaeja, vid maedgur erum komnar til Tokyo, lifdum s.s. af longu flugferdina Ad visu var alveg jafn litid plass i tessari flugvel og i odrum velum, svo tad for ekkert serlega vel um mig. Kosturinn vid British Airways var hinsvegar god tjonusta og svo litla sjonvarpid i saetisbakinu sem sa manni fyrir skemmtun sem stytti ferdina allverulega. Tokyo er alveg otrulega stor ! Kom a ovart hvad mikid er af lagreistum husum. Inn a milli eru skyjakljufa i hopum. Her eru talandi drykkjasjalfsalar, talandi lyftur og upphitud klosett med rassaskoli, rassaturrkun og med tonlist til ad yfirgnaefa vandraedaleg klosetthljod Vid erum bunar ad vappa um i Sibuya, storu verslunarhverfi i dag og my oh my, tvilikt samsafn af osmekklegum fotum sem vid nadum ad sja. Her er steikjandi hiti og tvi gott ad bregda ser inn i loftkaelda bud. Erum ad fara i almenningsgard ad skoda skjaldbokur, svo a sushi stad. Meira sidar !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
24.6.2007 | 21:04
Sayonara !
Jæja, við mæðgur leggjum af stað til Japan í fyrramálið !! Það er loksins komið að þessu, eftir fleiri mánaða bið ! Verð að játa að ég er nett stressuð... En það lagast þegar ég verð komin til Keflavíkur og inn í flugvélina. Við mæðgur þurfum svo að koma okkur frá Gatwick að hótelinu okkar sem er rétt hjá Heathrow. Svo getum við aðeins kíkt í bæinn, en við höfum nú ekki mikinn tíma til að skoða London er ég hrædd um. Það verður að bíða betri tíma. Við munum leggja af stað til Tokyo rétt fyrir kl. 14 á þriðjudaginn, hugsið til okkar á þessu 12 tíma ferðalagi (gisp). Ég mun reyna að pósta fréttir af okkur hér, annars segi ég bara sayonara !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.6.2007 | 21:24
Alþjóðaleikar ungmenna - með súludansi und alles
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.6.2007 | 21:12
Ekki dauð - bara skrifheft !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2007 | 12:12
The "fucking" short version of Pulp Fiction
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.6.2007 | 23:40
Lama Yeshe Rinpoche á Íslandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.6.2007 | 00:12
Góð helgi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.6.2007 | 01:06
Sumarylur loksins !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.6.2007 | 01:42
Bollywood snýr aftur...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)