Bloggfrslur mnaarins, mars 2007

Loksins karlmaur hsinu

Kannuknsa er loksins kominn karlmaur hsi. Hann sefur vrt hrna vi hliina mr. ur en allir vera allt of ktir er best a taka fram a hann er bara riggja ra Smile Hann hltur a sofa vel ar sem hann eyddi krftunum fyrir httatma vi a kanna hsi. Hann er orinn svoduglegur a ganga me og ganga egar maur leiir hann bara me einni hendi. Elsku msin mn ! Best a fara bli nna, hann vaknar snemma fyrramli, hress og ktur. Ekki vst a g veri eins hress !

JAPAN BABY !!!

Japan_sea_map dag bkai g fer til Japan fyrir mig og einkadtturina !! YEAH ! Eini gallinn er 12 tma flugi fr London til Tokyo ... k !! g tla a heimskja Gunnellu vinkonu og hennar fjlskyldu en au ba arna ti ar sem hsfreyjan er doktorsnmi. Versta er a eina ori sem g kann japnsku er "pika" sem mr skilst a i "fljtt". a var gvinur minn Pikachu sem kenndi mr a. Var alltaf eitthva pervertskt vi a sj ltil brn stuttermabolum me mynd af Pikachu og orunum pika pika vi egar Pokemon i st sem hst... g hlakka rosalega miki til !! (Gunnella sennilega farin a naga neglurnar..) Vi fljgum t til London 25. jn, aan til Tokyo 26. jn og lendum 27. jn Japan. Vi fljgum til baka 10. jl og til slands 11. jl. STUUU !

Stolt mir fermingarbarns !

Jja, er bi a ferma einkadtturina. Og g var ekki lostin eldingu a g fri upp a altarinu me henni. Eina falli var tyggjklessan messuskrnni minni. Hilda leit t eins og engill og geislai alveg af glei eftir a athfninni lauk. Veislan er eftir - hn er kl. 18. Svo n er bara a ba og slappa af.

Hilda  kirkjunni


Risakettir og hugu kanna

mar07 037mar07 013g er n flutt inn til Helenar systur me ll mn dr og hafurtask. Helen tvo akfeita dekurketti, Na og Runlf. Ni er strsti kttur sem g hef s, baki honum er um 4 fermetrar og skv. njustu vigtun er hann 8 kg. Minn stkri Brad (kannan) kmist 3x fyrir inni eim skrokki. Runlfur er llu minni en er myndarkttur me ga bumbu engu a sur. Vandamli er bara a a g kannu, stkkms og skjaldbku. essar drategundir eru ekki srlega vel til ess fallnar a vera gu sambli vi ketti. Enda trompaist kannan r hrslu eitt fyrsta kvldi hr og splai um ll glf og stappai niur ftunum, vi a eitt a sj Runlf tlta inn stofuna. Drafansinn minn er v lokaur inni baherberginu efri hinni til a koma veg fyrir of nin samskipti. Kan fr a koma niur stofuna kvldinog hoppar gl um sfanum ur en hn mar07 004sest gamla hgindastlinn hans pabba og kemur sr vel fyrir. essi stll var ur upphaldi hans Runlfs en kannan sndi einstakt hugrekki, hoppai upp arminn stlnum, hnusai af Runlfi og hann hljp skelfingu lostinn burtu Smile Kannan hefur tvisvar reki hann r stlnum, en eir flagar Ni og Runlfur htta sr ekki nlgt stlnum egar kannan er ar. Hinsvegar sitja eir glfinu og mna hana.... if eyes could kill.... Runlfur hefur annars teki mig stt og mtir n hverjum morgni, malar eins og blvl og sleikir mig framan me sandpapprstungu. Ni er enn hgvr, kemur sr bara fyrir til fta og krir ar. a verur fjr a eya hr nstu mnuum dragarinum W00t(ykkur til upplsingar er Ni guli ktturinn og Runlfur s dkki. Kanna er auekkjanleg lngu eyrunum).


barsluvintr

g var aldrei bin a n a segja alla sguna varandi barsluna.  egar g mtti til a skrifa undir kaupsamninginn bei mn nefnilega vnt uppkoma.  Flki sem var a kaupa hafi g aldrei s ur !!  Hjnin sem komu a skoa voru vinir eirra, en essi tv hfu aldrei s bina sjlf.  Viurkenni a fyrst fylltist g skelfingu - kannski voru etta allt mistk !  Flki hldi sig vera a kaupa ara b ea eitthva eim dr.  Til allrar lukku var a n ekki mli (er svo bjartsn alltaf).  Hann reyndist vera rssneskur eisti og hn lithi.  Undrunarefni nr. 2 var svo a a au tluu sr ekki a ba binni.  Hann er verktaki og tlai a nota bina fyrir sna menn.  Undirritun var mivikudegi og hann vildi gjarnan f bina fstudaginn v "my men are coming on Friday" (bori fram me rssneskum framburi).  Mr lukkaist a ljka v sasta og tma bina fyrir fstudag.  N ba ar amk. 3 austantjaldsverkamenn og njta ess n efa a staulast upp 4. h.  g er hinsvegar fr og frjls og segi hverjum sem heyra vill a g hafi selt rssnesku mafunni bina.  g er n orin "well connected".  Passi ykkur bara, muahahahhahahha.

Loksins komin samband !!!

Eftir miki slarstr og vesen er g komin samband vi umheiminn aftur Smile Fyrst urfti Helen systir a segja upp Hive, svo urfti a flytja smann til Smans, svo var loks hgt a flytja BTnet. Pff !! Loksins dag virkai neti og g er himinsl n LoL


Er lfi ! Flutt en netlaus me llu :-(

Jja, ljs kom a g seldi rssnesku mafunni bina mna (meira um a sar)  Afhenti lyklana fstudaginn og skellti mr svo sumarbsta yfir helgina til a hvla lin bein.  Er a vinna a v a f nettengingu nja stanum, heyrist fr mr n !  Adios amigos !

8 stunda geymslutrn loki !

1EF4798E069EJja, er g bin a fara gegnum geymsluna og henda ! 7 strir svartir ruslapokar fylltir auk fjlda kassa sem fari hafa nytjagm SORPU. anda sanns umhverfisverndarsinna flokka g allt sem hgt er a flokka og ri v gmana mttkustinni. etta tk litla 8 tma ! En geymsludti minnkai snarlega niur nstum ekki neitt vi essar agerirLoL Alveg merkilegt hva maur miki drasl !

Vnkynning er mli

IMG_0541IMG_0539Sasta fstudag var vnsmkkun vinnunni. a var afar skemmtilegt a hlusta frleik um vn og smakka ealvn me melti. Boi var upp pat og konfekt me vnunum. Konfekti fengum vi me styrktum vnum sem eru tlu sem eftirrrttavn. Mmm, hvta styrkta vni, Muscat de Rivesaltes, var alveg rosalega gott. Pati var m.a. villisveppa og andapat. etta var mjg vel heppna og g tla mr a nta mr ekkinguna og kaupa eitthva af vnunum sem vi prfuum. Htta kannski a velja bara vnin eftir v hvort miinn s flottur Smile Ekki spillti a vnjnninn var brmyndarlegur.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband