Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu, en verđa beđnir um nafn og netfang eftir ađ smellt er á "Senda". Ţeir fá stađfestingarslóđ senda í tölvupósti og ţurfa ađ smella á hana til ađ gestabókarfćrslan birtist.

Gestir:

Til hamingju međ daginn darling!!

Hćssskan!! Takk fyrir síđbúna afmćliskveđju mér til handa og til hamingju međ ţinn dag sjálf gćskan - örlítiđ síđbúiđ líka... By the way, jólakortiđ komst til skila á réttum tíma. Ég er búin ađ kaupa mér Bohnanza en viđ hjónin lentum í smá örđugleikum viđ spilun sökum brjóstaţoku minnar, ţyrfti ađ bjalla í ţig nćst ţegar ég spila til ađ fá ítarlegar leiđbeiningar og upprifjun. Biđ ađ heilsa heilbrigđum fulltrúum vorum. Love, Merrí.

María Markúsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), sun. 25. jan. 2009

hallllooooo

Gott ađ ţiđ skemmtiđ ykkur og sjáiđ nýja hluti. haldiđ áfram á ţessari braut. Hafiđ ţađ gott, sjáumst eftir 2vikur kveđja Helen

Helen Steinarsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), miđ. 4. júlí 2007

Kveđja frá Tenerife

Ţađ er allavega gott til ţess ađ vita ađ ţiđ mćđgur eruđ međ hreina afturenda kveđja Helen á Tenerife

Helen Steinarsdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), lau. 30. júní 2007

MÚAHAHAHA, FYRST TIL AĐ SKRIFA Í GESTABÓKINA!

nanananannanananana.... :D Líst vel á ţessa hugleiđslu hjá ţér, skvísípísí! Og oooh hvađ mig langađi ađ vera međ ykkur í brekkuskógi ađ borđa nammi og spila! Ég er ađ DEYJA úr heimţrá :(

Björg (Óskráđur, IP-tala skráđ), fim. 21. júní 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband