Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

Sunnudagsbíltúr upp í Kjós og á Ţingvelli

Doddi skođar risaboltaKristín vinkona kom međ Dodda son sin í heimsókn í morgun.  Hún kom međ góđgćti handa okkur Steingrími, Öxará séđ frá brúnnibrauđ međ túnfiskssalati og gómsćtt vínarbrauđ, ekki slćm byrjun á deginum.  Svo settumst viđ upp í bílinn og héldum í sunnudagsbíltúr.  Viđ keyrđum fyrst upp í Kjós og stoppuđum ţar og skođuđum litla sveitakirkju á Reynivöllum.  Doddi litli sá hvítu rúllubaggana á túni viđ kirkjuna og var ekkert smá glađur, hélt ţetta vćru risastórir boltar.  Honum tókst ţó ekki ađ bifa ţeim en honum fannst frábćrt ađ skođađ ţá.  Svo keyrđum viđ yfir á Ţingvelli og skođuđum (ásamt fjölda annarra forvitinna) rústirnar af Valhöll.  Frekar sorglegt ađ sjá ţetta.  Veđriđ á Ţingvöllum var Steingrímur chillar á brúnni yfir Öxaráalveg einstakt, ţađ var svo heitt ađ ţađ var eins og mađur vćri í hitabeltinu.  Viđ fórum svo niđur ađ ánni og sáum gćsir og stokkönd međ unga.  Töltum svo ađ kirkjunni en ţađ var athöfn ţar í gangi svo viđ gátum ekki skođađ hana.  Viđ kíktum ađeins á gamla kirkjugarđinn en svo fór ég til ađ ná í bílinn svo strákarnir ţyrftu ekki labba alla leiđ til baka.  Ég ćtlađi ađeins ađ bakka bílnum inn á göngustíginn svo viđ trufluđum ekki umferđina međan viđ vćrum ađ setja strákana í bílinn.  Nema hvađ... ég fór nćstum ooof langt!  Ég var nćstum búin ađ enda ofan í Öxará.  Hefđi veriđ alveg dćmigerđ ég... Duuuu!  Mér tókst ađ koma okkur lifandi í bćinn og viđ enduđum á rjómapönnukökum heima hjá Kristínu.  Mmmmm, ekki slćmt.  Frábćr helgi ađ baki !

Dásamleg sigling um Breiđafjörđinn

Doddi og Kristín cool međ sólglerauguÍ gćr fórum viđ Hilda ásamt Steingrími, Krístínu vinkonu ogHilda og Steingrímur krökkunum hennar, ţeim Dodda og Helgu, í siglingu um Breiđafjörđ.  Viđ lögđum í hann kl. 11 og brunuđum upp á Snćfellsnes.  Veđriđ var frábćrt og ţegar viđ komum ađ höfninni á Stykkishólmi var steikjandi hiti.  Viđ settumst öll saman viđ gömlu húsin viđ höfnina og borđuđum nesti áđur en fariđ var í bátinn.  Steingrímur reyndi ađ stinga af en var alltaf veiddur aftur Smile   Svo fórum viđ í bátinn og lögđum í hann.  Viđ sátum úti alla ferđina enda yndislegt veđur.  Viđ Örninnskođuđum nokkrar eyjar, sumar međ fallegu stuđlabergi og allar međ iđandi fuglalífi.  Viđ sáum lunda, skarfa, teistur, ritur og fýla en hápunkturinn var ţegar viđ sáum haförn međ einn unga á einni eyjunni.  Ekkert smá flottur LoL   Steingrímur skemmti sér konunglega og hló glađlega stóran hluta Flottir stuđlabergsklettarferđarinnar.  Svo var hent út litlum plógi og dreginn upp slatti af hörpudisk og ígulkerjum.  Ég hakkađi í mig hráan hörpudisk en Kristín vinkona sagđi pass, hehe.  Ég fór í svona ferđ fyrir 7 árum, sú ferđ var líka frábćr en veđriđ var enn betra núna.  Grímsey Viđ brunuđum svo aftur í bćinn, sćl eftir frábćran dag.  Lítill Steingrímur steinsofnađi um leiđ og ég lagđi hann á koddann!  Hér eru nokkrar myndir frá deginum

Spennandi helgi framundan

Steingrímur litli verđur hjá mér um helgina og viđ ákváđum ađ skella okkur í siglingu um Breiđafjörđinn á morgun.  Kristín Anna vinkona fer međ og tveir af krökkunum hennar, Hilda verđur líka međ okkur Steingrími.  Svo er ég ađ hugsa um ađ fara upp í Heiđmörk á sunnudaginn, fer eftir veđri og vindum.  Verđur örugglega stuđ og ég lofa ađ pósta myndir frá helginni hér :)  Hér til vinstri er tengill inn á síđuna hans Steingríms en ţar mun ég birta fleiri myndir.

Viđ Ólöf í eftirliti

Ólöf og ég í eftirlit :)

Ekki dauđ!

Bloggleti hefur hrjáđ mig undanfariđ, ţýđir samt ekki ađ ég sé dauđ og grafin Smile   Lofa nýjum fćrslum međ myndum fljótlega.  Ţangađ til.. bless!

Í lystigarđinum á Akureyri

StjúpaEitthvađ blátt blóm :)

 

 

 

 

 

 

Blá bjöllublómCool appelsínugult blóm

 

 

 

 

 

 

Sćti ÓliNinnakrútt


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband