Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Tokyo frttir

Hellu !  Frum Tokyo National Museum gr og skemmtum okkur vel ar.  Brugum okkur einnig Hard Rock Caf ar sem g fkk safarka grsasamloku.   Mmm, hef sakna essarar samloku, eina sem g s eftir vi Hard Rock Reykjavk.  dag frum vi gar vi Kichijoji og frum ar ltinn dragar.  Hpunktur dagsins var kornabri, sem maur fr inn og kornarnir hoppa og skoppa kringum mann.  Og oh my oh my hva eir voru stir !!  Mjg gaman fyrir drasjklinginn mig.  morgun frum vi Harajuku hverfi og sjum vonandi marga furufugla.  Set vonandi myndir inn nstu dgum !

Tokyo calling !

Jaeja, vid maedgur erum komnar til Tokyo, lifdum s.s. af longu flugferdina SmileAd visu var alveg jafn litid plass i tessari flugvel og i odrum velum, svo tad for ekkert serlega vel um mig. Kosturinn vid British Airways var hinsvegar god tjonusta og svo litla sjonvarpid i saetisbakinu sem sa manni fyrir skemmtun sem stytti ferdina allverulega. Tokyo er alveg otrulega stor ! Kom a ovart hvad mikid er af lagreistum husum. Inn a milli eru skyjakljufa i hopum. Her eru talandi drykkjasjalfsalar, talandi lyftur og upphitud klosett med rassaskoli, rassaturrkun og med tonlist til ad yfirgnaefa vandraedaleg klosetthljod LoL Vid erum bunar ad vappa um i Sibuya, storu verslunarhverfi i dag og my oh my, tvilikt samsafn af osmekklegum fotum sem vid nadum ad sja. Her er steikjandi hiti og tvi gott ad bregda ser inn i loftkaelda bud. Erum ad fara i almenningsgard ad skoda skjaldbokur, svo a sushi stad. Meira sidar !!


Sayonara !

300px-Location_TokyoJapanJja, vi mgur leggjumaf sta til Japan fyrramli !! a er loksins komi aessu, eftir fleiri mnaa bi ! Ver a jta a g er nett stressu... En a lagast egar g ver komin til Keflavkur og inn flugvlina. Vi mgur urfum svo a koma okkur fr Gatwick a htelinu okkar sem er rtt hj Heathrow. Svo getum vi aeins kkt binn, en vi hfum n ekki mikinn tma til a skoa London er g hrdd um. a verur a ba betri tma. Vi munum leggja af sta til Tokyo rtt fyrir kl. 14 rijudaginn, hugsi til okkar essu 12 tma feralagi (gisp). g mun reyna a psta frttir af okkur hr, annars segi g bara sayonara !


Aljaleikar ungmenna - me sludansi und alles

dag var g opnunarht Aljaleika ungmenna sem haldnir eru Laugardalnum. Mn stkra dttir er einn keppenda annig a stolta mamman var auvita mtt til a sj hana labba inn vllinn. arna var miki um drir: blklddar stlkur hengdar upp rlur, vkingar a berjast, skylmingarmenn, klappstrur, slenskir hestar og flk stultum. a sem vakti mesta athygli mna voru tvr sludansmeyjar sem dnsuu slum sitthvoru megin vi brautina og mynduu einskonar hli sem liin gengu gegnum. Mr fannst etta vgast sagt ekki vieigandi rttamti fyrir 12-15 ra unglinga ! Held a skipuleggjendur hefu tt a hugsa etta aeins betur ! Jj, sludans er erfiur lkamlega og maur verur a vera gu formi, fari a kenna hann sem lkamsrkt og bla bla. En hann samt ekki heima unglingarttamti, g fst ekki til a samykkja a. morgun keppir Hildan mn, verur gaman a fylgjast me LoL

Ekki dau - bara skrifheft !

Hej hej, er ekki dau, bara bin a jst af heiftarlegri ritstflu Smile a hefur mislegt daga mna drifi san g bloggai sast. M.a. hef g fengi a prfa a stra ltill 4 sta flugvl og fljga henni yfir hfuborgarsvi. Mjggaman - rtt fyrir sm flugveiki. Svo er g bin a skoa MILLJN bir - EN EKKI KAUPA NEITT !! Er orin mjg rvntingarfull yfir barmlum. Ver heimilislaus upp r mijum jl svo a er ekki fura maur s stressaur. A vsu get g fengi a gista hj mmmu en a er bara skammtmalausn. Frekar niurdrepandi ! En vonandi reddast etta egar g kem heim fr Japan. J, JAPAN !! g legg af sta mnudaginn !! Fyrst gistum vi eina ntt London, svo hldum vi fram 26. jn og frum svo TLF TMA FLUG til Tokyo. etta verur GEVEIKT GAMAN. Var a tala vi Gunnellu dag og a sti upp tilhlkkunina. Hner bin a plana a fara me okkur mrg veitingarhs og sna okkur fjlda staa. WEEEEEEEEE! g mun reyna a blogga hr ferinni, fylgist i me nstunni !LoL

The "fucking" short version of Pulp Fiction

Einhver hefur teki sig til og klippt saman ll au skipti sem F-ori er sagt myndinni Pulp Fiction. tkoman er tveggja mntna mynd sem furulegt nokk snir manni ansi miki af sguri myndarinnar. i geti s myndina hr.

Lama Yeshe Rinpoche slandi

Lama Yeshe RinpocheUm essar mundir er merkilegur maur, Lama Yeshe Rinpoche, heimskn hr landi. Hann er bti Kagyu Samye Ling klaustrinu sem er Eskdalemuir Skotlandi. Hann fli ungur samt brur snum fr Tbet og brir hans stofnai klaustri fyrir 40 rum. Hann hefur helga lf sitt v a boa fri og krleika, h trarbrgum og litarhtti. Magnaur karl ! gr var hugleisla me honum og g var a sjlfsgu mtt stainn. g sat mnum venjulega sta sem ddi a g sat vi hliina honum. egar hann var sestur og hugleislan byrju fr g a finna fyrir alveg gfurlegum hita. a var eins og g sti vi vareld. Mr var heitt kinnunum og var eldrau framan. Eftir hugleisluna spuri g Vlu, kennarann minn, um etta og sagi hn mr a etta vri kallaur "hugleisluhiti". Lamann er svo magnaur a hann grillai mig arna eins og lamb teini. ur en einhver heldur a g s a mynda mr etta get g til allrar lukku sagt a arir upplifu a sama. Svo g er ekki klikk Cool dag var hann me fyrirlestur Norrna hsinu, fyrir fullu hsi. a var frbrt a hlusta hann, enda mikil viska sem hann hafi fram a fra. Hann var lka fyndinn og skemmtilegur. morgun verur svo krleiksathfn kl. 4 og svo f g einkavital vi hann. Frbrt a hafa fengi a hitta hann, tla a eya restinni af kvldinu a lesa bk eftir hann.

G helgi

g og EyrnJja, enn einni gri helgi loki. Eyddi laugardeginum me Sif vinkonu og dtrum hennar og borai hrgu af nammi og gan mat. Eyddi sunnudeginum me Helgu og Magneu Brekkuskgi og borai hrgu af nammi og gan mat. Burp. g arf rugglega a panta tma hj Overeaters Anonymous morgun !! Lt fljta me mynd af mr me Eyrnu gudttur mna sem var tekin laugardaginn. Erum vi ekki star ?

Sumarylur loksins !

jun07 006Jibb, ar kom a v !! a var HLTT ti dag !! g skellti mr sumarht Mlaborgar, leiksklans hans Steingrms og gat bora ar frostpinna n ess a breytast einn sjlf. Einhver sagi mr a a hefu veri 17 grur ti. Frbrt W00t Til allrar lukku var g komin heim me litla karlinn egar skall dmigerur hitaskr eins og heitu lndunum. g s fram ga daga framundan me fullt af tiveru. Hall sumar !

Bollywood snr aftur...

g var a gera mynd um lfsreynslu mna. Sji hana hr.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband