Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

li og Steinar pssun

Stu  boltag var svo stlheppin sasta mnudagskvld a f litlu frndur mna la og Steinar til mn pssun. Foreldrarnir voru a fara til skalands og drengjunum var deilt niur sta ttingja mean ferinni st. g Krttinfkk fyrsta kvldi LoL egar g stti voru eir skv. mmmunni tilbnir til a fara beint a sofa. egar heim var komi kom ljs a eir hfu nnur pln. eir brunuu inn stofu og drgu fram allt dti sem eir hafa leiki sr a fyrri heimsknum. Fljtlega var stofuglfi aki dti og hressir drengir hlustuu ekki neinar tillgur um a kkja rmi. A lokum tkst mr a lokka nttft og fru eir a leika sr a jgaboltanum mnum. Eftir Stu karlarnir kkja  Hildunokkur slagsml kom g eim inn rmi mitt og las fyrir . g fr svo fram a baka bananabrau en var truflu nokkurra sekndna fresti af spurningaregni og heimsknum fr litlum piltum LoL En jafnvel hrustu hetjur vera a gefast upp, li sofnai fyrst og skmmu sar ltill Steinar sem ni a skjtast einu sinni enn fram eldhs a fylgjast me bakstrinum. Kl. hlf fimm um nttina rumskai g egar ltil rdd spuri: Svava, hvenr kemur dagur?g fullvissai ltinn la um a enn vri langt a. Kl. 6 var aftur spurt, er nna kominn dagur? Kl. hlf tta vaknai linn svo alveg og tji mr a n vri kominn dagur, enda sl ti Smile Steinar vaknai fljtt egar brir hans fr a tala vi hann og saman fru eir a leika rtt fyrir tilraunir til a f morgunverinn. Loks tkst a f a borinu og fengu eir bananabrau eftirrtt, eim til mikillar glei. g skilai eim me eftirsj leiksklann og funda hina sem fengu a njta eirra restina af vikunni.


Hilda og Lomundur

Kstmi hj Hildu og Lomundi Wink

Hilda og Lomundur

Stastur


Vetrarblm vi Kleifarvatn og margsir lftanesi

hverju ri fer Steinka systir a Kleifarvatni til a skoa fyrsta vorboann plnturkinu, vetrarblminVetrarblm vi Kleifarvatn. Undanfarin r hef g skelt mr me henni og dag frum vi anga me Steingrm og Freyju. Vi vorum ekki svikin, um alla kletta blmstruuMargsir  tni vi Bessastai vetrarblmin vorhretinu. a fyllir mann alltaf af bjartsni og glei a sj essi bleiku blm. Tveir flar stu uppi syllu og rifust og skmmuust yfir nrveru okkar arna en vi ltum ekki trufla okkur og ljsmynduum hverja blmafuna eftir Steinka fr koss fr Mattaannarri. Fyrsti sumardagurinn var ansi kaldur svo vi flum fljtlega inn blinn aftur. Vi kvum svo a skella okkur t lftanes bakaleiinni von um a sj nokkrar margsir. r reyndust vera aeins fleiri en nokkrar. Fyrst sum vi risahp rtt vi Bessastai. San sum vi fleiri sundi lengra ti nesinu. Loks keyrum vi hinumegin nesi og sum ar fjldann allan af gsum rtt vi veginn!! Vi vorum ekkert sm ngar me etta systur. Ekki var verra a vi sum nokkra skarfa, lm, duggendur, skfendur, bjartmf og fjldann allan af grgsum og arfuglum. Ferinni lauk eldhsi Steinku yfir kaffi og yndislegri skkulaikku. Frbr dagur gum flagsskap LoL


Spilasumarbstaarfer

Gigassone!Um sustu helgi fr spilaklbburinn saman sumarbsta og a var 100% mting :) Reyndar var 120% mting, Gaman  pottinumAron hennar Bjargar og Brynds Huld hennar Maru voru me LoL Ekki tti mr a verra. Vi spiluum og spiluuml, knsuum brn, slkuum pottinum og BORUUM!! J, a voru margar kalorur innbyrtar essa Brynds Huld sundbolagellahelgi! Aalveislan var laugardagskvldi, elduum vi lambalri me the works. Silla bj til dsamlega piparssu og svo var tonn af melti til a hafa Bjrg  stuime kjtinu sem a sjlfsgu var algert i. a er gaman a fara bsta me gum kokkum. Litlu krlin voru bara ljf og g, tk nokkrar mntur a venjast essum skrtnu kerlum en svo voru au bara me fjrinu. Hr eru nokkrar myndir fr gri helgi.

Grur  svrtum bolum


Tvfalt fertugsafmli :)

Veislufngin skrdag var hn Magnea vinkona fertug. Haraldur maurinn hennar ni eim fanga marsbyrjun og au Afmlisbarni og Aronkvu a fagna saman = ttrisafmli Smile a arf vart a taka fram a veitingarnar veislunni voru islegar og gestirnir afar ngir. Afmlisbrnin voru gu stui og fengu margt gra gjafa. a var fullt af krlum a knsa arna fyrripartinn lka. islegt. Um kvldi var St kridrsvo fullorinspart me fullt af eldvatni og fjri. g ska eim hjnum enn og aftur til hamingju og akka krlega fyrir ga veislu. Hlakka til tvfalda fimmtugsafmlisins Wink


stsjkar kannur!

Er a passa 2 kvenkannur. r eru til allrar lukku bri, annars veit g ekki hvernig etta hefi fari. Elsku litli kannukarlinn minn er a deyja r st og hringslar fyrir utan bri eirra daginn t og inn. ess milli hoppar hann og skoppar eins og unglingur um stofuna. Kerlurnar a hringi me ltum inni brinu og troa trninu t milli rimlana til ess a efa af Casanova. Miki af hormnum loftinu ! Hr er mynd af stsjku kannunum LoL

Kannust


Grhegrar, selir og fleira :)

Freyja buslar vi StokkseyriHelgin var alla stai frbr. laugardaginn fr g me Steinku og Gumma fuglaskoun t lftanes. Fyrst sum vi ekki marga fugla en fundum svo tjrn me hvellum, toppndum, skfndum, rauhfandum, duggndum og msu fleira. egar vi stum arna rtt Annar grhegrinnvi fjruna skaust haus upp r sjnum. ar var kominn forvitinn selur a kkja okkur. Freyja var steinhissa essu, srstaklega egar selurinn lt sig hverfa undir yfirbori, erfitt fyrir hund a skilja Tounge Eftir a hafa synt um nokkra stund bari selurinn sporinum niur og stkk svo alveg upp r vatninu flottum boga eins og hfrungur! g hef aldrei s sel gera etta fyrr ! Mjg gaman, arf vart a taka fram. Laugardagskvldinu eyddi g svo spilamennsku me Jllu vinkonu og fkk ar dsamlega skyrtertu. Mmmmmmmm Grin sunnudeginum skelli g mr aftur me eim hjnum fuglaskoun og etta sinn frum vi Suurlandi. Frum fjruna vi Stokkseyri og sum ar Vori a koma  fjrunafeita seli slbai og flottar toppendur. Allsstaar svinu voru lftir tjrnum og lkjum, gsir voru einnig berandi tnum og mum. Soginu vi rastalund sum vi svo straumendur sem reyndar flu fljtt en gaman a hafa n a sj r. bakaleiinni kvum vi a fara aeins upp a Elliavatni. Fyrst sum vi lti af fugli en san beindi g kkinum einn tanga sem st t vatni. ar st eitt stykki grhegri!!! Vi urum ll feikigl a sj ennan flkingsfugl og reyndum a komast nr. Vi Gummi um t mri von um a n mynd af honum. Mean vi vorum a vaa blautri mrinni kom annar hegri fljgandi og lenti skammt fr hinum!! Bara frbrt !! Vi komumst a nlgt a g gat s mjg vel kkinum. v miur er myndavlin mn ekki srlega g a taka svona fjarlgarmyndir svo g fkk aeins afar grfkornttar myndir en samt er hgt a greina a etta er hegri LoL vlk sluhelgi fyrir fuglanrd !

Psa eftirliti

soltun 009soltun 010

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband