Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Dsamlegt matarbo :)

rjr  stui, g, Sif og Sonjaeir sem mig ekkja vita a g er ekki beint samanburarhf vi Gordon Ramsey og Jamie Oliver egar kemur a hfileikum matarger. Hafandi bi ein me Hildu og oft veri ein heima hef g ekkert veri a elda neinar strmltir. Saumaklbbum hef g oft reddaHarpa og gsta ra mlin me asto Bnus og bakara og str matarbo ekki veri ofarlega dagskr. g kva samt a lta slag standa svona einu sinni og bau sex vinkonum til mn mat gr. urfti a vsu a f lnaa diska hj mmmu ar sem g aeins sex diska og a ljta IKEA diska Blush Sif vinkona urfti lka a hlaupa undir bagga og lna mr eitt sett af hnfaprum og nokkrar skeiar. egar g var bin a stkka litla Gunna og Sifborstofubori mitt komst g reyndar a v a g tti ekki ngu langan dk fyrir a. g var v a nota tvo dka. Ehemm, greinilegt a g hef ekki stai svona oft. En me gum undirbning tkst mr a hafa allt matarkyns rttu rli egar gestina bar a gari. Teki var mti eim me fordrykk, sem var ltt freyivn. Svo Ella gellavoru krsingarnar bornar fram. Konakslegin lambasteik me ofnbkuum stum kartflum, venjulegum (ljtum) kartflum, grnum og gulum baunum, raukli og salati. Punkturinn yfir i-i var piparsveppassan og fyrir r sem a vildu, spnska rauvni. Allar boruu vel og hrsuu matnum hstert. g er v afar ng me kvldi. Reyndar voru gestirnir svo saddir a eir hfu ekki lyst eftirrttnum ! Ng varaf afgngum enda hef g ekki alveg reynsluna a tla rtta skammta. MMmmmm, g hef v haft ng gott a bora dag. etta verur endurteki vi tkifri, kannski a g kaupi mr dk, diska og hnfapr fyrir ann tma LoL

a eru allir eins og hengdir upp r kreppunni...

242


Dr. Pll rarson fr hvatningaverlaun :)

Palli frndi minn fr Refsta var a f hvatningaverlaun fyrir unga vsindamenn stralu. Palli er sonur rar, brur hennar mmmu. a kemur okkur fjlskyldunni ekkert vart a hann vinni til verlauna enda bar snemma gfum hj piltinum. Vi Rebbarnir erum auvita gatt Wink Hgt er a lesa frtt mbl.is hr og frtt Vsis um mli hr. Til hamingju Palli, vel af sr viki!!

Fl skinni :)

Fl  skinni grkvldi frum vi Hilda a sj Fl skinni eftir George Feydeau Borgarleikhsinu. Vi vorum svo heppnar a f sti fremsta bekk og hlakkai bum til a prfa a veraalveg upp visvii. g var a vsu a spauga me a vinnunni a best vri a taka me sr hlfarfatna ar sem leikararnir myndu hreinlega frussa okkur egar vi vrum svona nlgt eim. Viti menn, a fr einmitt svo a einn leikari frussai okkur LoL einni senunni frussa hann vatni sem hann var a drekka af vlkum krafti a a ringdi yfir okkur Hildu. Bara upplifun, hh. a er skemmst fr v a segja a leikriti var brskemmtilegt og g hl miki og htt (allt of htt a mati dttur minnar). g mli hiklaust me v a skella sr sninguna, a verur enginn svikinn af v. a er lka alltaf einhver srstk stemning sem fylgir v a fara leikhs svo a nokku s fari af htleikanum sem ur var. Frbrt kvld, vi mgur frum ngar heim skini friarslunnar.


Dekurkannan :)

tflattur hj HilduStastur


sland erlendum fjlmilum

landsbanki_1006784cAldrei hefur sland fengi eins mikla umfjllun erlendum fjlmilum og nna. Amk. hef g aldrei upplifa anna eins. Ekki var hgt a kkja bresku blin sustu viku n ess a sj slenska fnann, Landsbankaskilti ea Kaupingsmerki. Ekstra Bladet danska sl essu upp grn og hf sfnun fyrir bgstadda j. Um allan heim eru a birtast vitlog greinarum standi. Tnninn er misvinalegur eftir lndum - sumstaar eins og Bretlandi rkir reii gar jarinnar sem er ansi sanngjarnt. Svar skrifa um a matarskortur geti komi upp eftir fimm vikur og a jin gti ori ratugi a koma sr upp r lginni. Sast Cartoon_412554anna an rak g augun grein kanadsku vefblai. ar er tala vi nokkra unga slendinga um standi fjrmlum jarinnar. Athygli mna vakti fyrsta sagan, um unga stlku sem tti a hafa veri a leigja me krastanum og au ttu tvo bla, n tti hn a vera flutt til mmmu sinnar, vinnarj strf en eiga samt ekki fyrir skuldunum. Hmmm hall, voalega hrundi fjrhagur hennar snggt? Kannski aeins ktar sgur... Frttina geti i s hr. g skemmti mr aeins yfir v a lesa umfjllunina um myntkrfulnin, ar sem eir greinilega spuru eir einhvern slendinginn hva au vru kllu slensku. Eitthva skolaist a n til: "The loans, called MyntkJorfulDan or breadbasket loans, were immensely popular because of their low interest rates compared to loans based on the then strong krona". Eitt er vst, g er fegin a g er ekki me MyntkJorfulDan, vri g djpum skt nna. Okkur vantar eiginlega gott eldgos til a komast heimsfrttirnar t af einhverju ru en fjrmlakreppu. Koma svo Katla !

Ng a gera essari viku !

g er bin a vera nnum kafin essa viku. mnudagskvldi skellti g mr spilakvld me eim Helgu og Magneu. A venju skemmtum vi okkur konunglega og spiluum Bohnanza, nja upphaldsspili Wink Ekki spillti fyrir a f svo tkifri til a knsa litla Bjarna Jhann, sem reyndar horfi frekar tortrygginn essar stu dmur sem vildu endalaust hnoast me hann Smile Helga mamma fylgdist vel me, enda veit hn a g vri vs til a stinga af me ungann ef g fengi tkifri til. Verst a hn veit hvar g heima... rijudag og mivikudag var svo hinn rlegi haustfundur heilbrigiseftirlitsins og Umhverfisstofnunar, nna bttist reyndar Matvlastofnun og svo runeytin tv sem fara me essi ml me hpinn. etta var velheppnaur fundur og eftir fyrri daginn var skemmtilegt teiti me lttum veitingum. dag var svo haustfer Umhverfis- og samgngusvis. Vi frum t Reykjanes og stoppuum fyrst vi brnna milli heimslfanna. ar lbbuum vi milli pltuskilana, voa gaman a ferast svona drt milli Amerku og Evrpu Tounge Boi var upp snarl og bjr rokinu. Nst stoppuum vi orkuverinu Jr ar sem vi skouum skemmtilega sningu um orku, slkerfi og umhverfishrif. San var keyrt a sjnum vi Reykjanesvita og horft strkostlegt brimi skella strndinni. Vi boruum ljffengan kvldver Salthsinu Grindavk og keyrum heim um kl. 21. Allir voru slir og glair endafrbr stemning ferinni. morgun kemur ltill Steingrmur og mun dvelja um helgina og brurnir li og Steinar munu einnig koma stutta pssun. rr gaurar til a knsa ! Fullkominn endir gri viku LoL

Steingrmur Pll fimm ra dag :)

Til hamingju me afmli Steingrmur !!!! InLove dag er litli sninn orinn fimm ra ! Hva tminn lur hratt. Finnst a hafa veri kannski fyrir ri san sem g kom heim r rstefnufer til Bandarkjanna og s hann fyrst fjgurra daga gamlan. N er etta orinn str og stilegur drengur. sunnudaginn var haldi upp afmli en stjarna dagsins jist af magapnu og urfti a skreppa upp sptala skoun. Til allrar lukku lguust verkirnir eftir skamman blund og vonandi lta eir ekki sr krla aftur. Msin verur hj mr nstu helgi og aldrei a vita nema a veri srstakt ggti borum tilefni afmlisins Wink Afmlisprins

Kjsi rtt USA!

Hehe, ettamyndband er um rtta kanddatinn fyrir forseta Bandarkjanna LoL etta er virkilega gott val: sj hr.

Lukkukttur :D

Birti hr me mynd af Maneki Neko, ketti sem a fra lukku og jafnvel draga a peninga. Endilega afriti i myndina og komi honum fyrir hj ykkur til a f lukkuna streymandi a. Manni veitir ekkert af v essum sustu og verstu tmum LoL

kisi


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband