Bloggfćrslur mánađarins, október 2009

Hugleitt í huggulegheitum :)

Ég og Halldóra hugleiđum


Frábćrt hugleiđslunámskeiđ síđustu helgi :)

Séđ ađ vinnustofunni ţar sem viđ hugleiddumSíđustu helgi var ég á hugleiđslunámskeiđi.  Ţađ var haldiđ í húsi Tolla listmálara viđ Međalfellsvatn, alveg dásamlegt umhverfi.  Fyrrum búddamunkurinn Choden kom frá SamyeAltariđ Ling klaustrinu í Skotlandi og kenndi okkur eitt og annađ um mindfulness og hugleiđslu.  Á föstudeginum vorum viđ reyndar heima hjá Dagmar Völu hugleiđslukennara ţar sem brjálađ rok stoppađi okkur í ađ komast upp í Kjós !  Choden er frábćr kennari og afar skemmtilegur og indćll mađur.  Ađstađan var frábćr, í bjartri og fallegri Yogaćfingarvinnustofu málarans.  Dekrađ var viđ okkur međ góđum mat og međlćti međ kaffi milli ţess sem viđ fengum kennslu og hugleiddum.  Án efa hafa nágrannarnir orđiđ hissa ef ţeir hafa séđ okkur í gönguhugleiđslu (walkingChoden og kötturinn Kambur meditation), en ţar göngum viđ um steinţegjandi og einbeitum okkur ađ göngunni, erum eins og uppvakningar á röltinu LoL   Viđ lćrđum margt nytsamlegt auk ţess ađ hlađa batteríin fyrir komandi vikur.  Tókum nokkrar yogaćfingar líka til ađ hressa okkur eftir seturnar.  Rokiđ dundi reyndar líka á okkur á laugardaginn og ţá sáum viđ vatniđ rjúka upp úr Međalfellsvatninu og mynda dansandi ský yfir vatnsfletinum, alveg einstakt !  Tvćr svanafjölskyldur svömluđu rétt undan landi alla helgina og hjálpuđu til viđ ađ skapa góđa stemningu.  Skemmtilegt var ađ heimiliskötturinn Kambur hugleiddi međ okkur um helgina, kom og nuddađi sér upp viđ alla og lagđist svo nálćgt kennaranum og naut kennslunnar LoL   Er afar ánćgđ međ ţessa frábćru helgi í góđum félagsskap Smile

Haustferđ starfsmanna umhverfis- og samgöngusviđs

Ég í rokinu viđ GrćnavatnÁ föstudaginn fórum viđ starfsmenn hjá USR í Borgartúni í Bjórarnir í Ölvisholtiskemmtilega haustferđ.  Fariđ var fyrst út á Reykjanesiđ og hverasvćđiđ viđ Krýsuvík skođađ.  Nćst var fariđ ađ Grćnavatni og svo keyrt sem leiđ lá ađ Ölfusárósum til ađ skođa brimiđ.  Veđriđ var nú ekki upp á sitt besta enda spáđ stormi viđ suđurströndina, viđ létum ţađ ţó ekki á okkur fá og skođuđum allt ţó svo allir yrđi frekar blautir og veđurbarđir viđ Í bruggverksmiđjunni Ölvisholtiţađ.  Hrakningunum var ţó lokiđ á nćsta stoppistađ, ţar Úr fataleiknum góđa fórum viđ inn í bruggverksmiđjuna Ölvisholti.  Ţar kynntumst viđ framleiđslunni á nokkrum eđal íslenskum bjórum; Móra, Freyju, Skjálfta og Lava.  Viđ fengum ađ smakka á vegunum og tókst ţannig ađ ná í okkur góđum yl eftir kuldann fyrr um daginn.  Ţvínćst var haldiđ inn á Selfoss á veitingastađinn Menam og ţar var snćddur góđur kvöldverđur.  Viđ klykktum svo út međ ţví ađ fara á Kaffi Krús og fara ţar í partíleiki.  Fyrst var fariđ í Margir fengu skrautleg föt :)hvíslleik og var afar gaman ađ sjá hvađ kom út ţegar orđin voru búin ađ fara heilan hring um borđiđ LoL   Svo var fariđ í leik ţar sem fólk átti ađ draga föt úr poka og fara í ef ţađ hitti á ađ vera međ skeiđ sem gekk hringinn ţegar ađ hljóđmerki var gefiđ.  Sumir urđu ansi Sumir fíluđu fötin vel :)skrautlegir í ţessum leik.  Viđ héldum svo í bćinn rétt fyrir ellefu, ţreytt og sćl eftir góđan dag.  Birti hér međ nokkrar myndir úr ţessari frábćru ferđ.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband