Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Mla mla mla !

Malningg er fullu a mla nju bina og hef v ekkert haft tma til a blogga. Ef einhver er fullur lngurnar til a mla er hann velkominn Skipholt 51. Ng er af verkefnum !

ttarmt Vopnafiri

Sustu helgi skellti g mr vert yfir landi ttarmt Vopnafiri. Saman voru komnir afkomendur Pls afa mns og eiginkvenna hans tveggja, Svvu (mmu minnar) og Sigrar. essi tt er daglegu tali nefnd Rebbar, eftir bnum Refsta ar sem Pll og konur bjuggu lengst af og brnineirra lust upp. Eins og alltaf egar essi frbra tt kemur saman var alveg ofsalega gaman LoL Vi fengum gan mat og skemmtum okkur konunglega, m.a. vi a segja vandralegar sgur af sjlfum okkur. Vart arf a taka fram a g tti fnar sgur a segja, enda me banka af slkum sgum til a gleja flk me. etta var vel ess viri a ferast yfir sex hundru klmetra til a taka tt - Rebbarnir eru hreinlega bestir.

Bin a f bina !!

Skipholti !Jja !! dag fkk g lyklana a binni. Maur varla trir essu, egar etta loksins gerist gerist a svo hratt. Skoai bina 12. jl, tilbo 13. jl sem var teki ann dag. San kaupsamningur gr og afhending dag !! N er bara a setja allt gang og mla, mla, mla ! g vil flytja inn asap. Ef einhver er a deyja r lngun til a sveifla mlningarpensli er s hinn sami velkominn um helgina LoL Er skjunum yfir essu !

N b og meistarabarn!

Jja, ar kom a v. g er bin a finna b !! Kauptilboinu mnu var teki svo n er a bara a f lnin gegn og er g ekki lengur homeless person !!! Hrra LoL Nja heimilisfangi er s.s. Skipholt 51, muni a. Fleira gar frttir: Hilda Margrt keppti Meistaramti slands fyrir 12-14 ra og vann meistaratitilinn 14 ra flokki bi hstkki og kluvarpi. Frbr rangur ! LoL Og loks var La vinkona mn a eignast ltinn strk, ska henni og fjlskyldunni innilega til hamingju me litla herrann ! etta eru sannarlega gir dagar nna Wizard

Myndir fr Japan hinu blogginu mnu

Gengur erfilega a setja inn myndir etta blogg, af einhverri stu sem g skil ekki. Hef v sett slatta inn ensku suna mna, sem i finnihr.


Myndir !!!

Lizzie, Gunnella og Hilda  htelinu  HakuneVi Hilda a bijast fyrir  hofi


Komin heim !! Was big in Japan ( oranna fyllstu)

Jja, erum vi komnar heim, jet-lagged en slar eftir frbra fer.  sund akkir til okkar frbru gestgjafa, eirra Gunnellu og Halldrs.  Takk elskunar, i eru best !! etta var gleymanleg fer.  Vi dunduum okkur vi mislegt sustu dagana.  Skouum keisaragarana, frum japanska ht og brugum okkur til Hakone, sem er br ca. 70 km fr Tokyo.  ar feruumst vi fjllunum me lest og klfi. Skouum ar hverasvi og boruum svrt egg sem soin voru hverum.  Svo frum vi siglingu Lake Asha flottu sjrningjaskipi.  COOL ! Vi dvldum hteli og um kvldi frum vi hefbundi bahs.  Bin eru kynjaskipt og eim er hveravatn.   Vatni var a vsu mjg heitt en avar gott a slaka hitanum.  Vi klddumst japnskum sumarbningi, yukatan, eftir bai.  Kvldmaturinn htelinu var hefbundinn japanskur matur, m.a. krabbaklr, ostrur og hrr fiskur.  Mmmmm, islegur matur.  vlk vintr.  En n er hversdagsleikinn tekinn vi, vinnan byrju n og g sakna Japans !!  Einn dag mun g koma aftur !

Tokyo Tower og karaoke !

Jja.  dag frum vi til Asakusa og sum flotta bddistahofi ar me fimm ha pagu.  Svo frum vi Tokyo tower, sem er rauur og hvtur Eiffel turn !!!  Hann er 333 m hr en vi frum hst upp 250 m h. Coolness !!  Sum vel yfir borgina rtt fyrir hitamistur.  Svo skelltum vi okkur karaoke kvld.  Hilda passai brnin en g, Gunnella og Halldr og JP og Lizzie vinir eirra frum og sungum fr okkur allt vit.  Weee !! Mn tgfa af Behind blue eyes sendi hroll niur baki llum vistddum....  Ver a prfa etta aftur !!! Mega gaman !  Enda rtta landinu fyrir etta !  Jja, farin a lra, sayonara !

Ghibli safni rlar !

Frum Ghibli safni dag.  a er safn um teiknimyndir, srstaklega Tottoro og nokkrar arar japanskar teiknimyndir.  Oh my, var alveg frbrt.  Mjg flottir sningagripir og skemmtilegt hs lka.  Erum bnar a ferast um vera og endilanga Tokyo, frum gr Akihabara sem er tknihverfi.  anga koma uppfinningamenn og skja sr rafeindadt og ar er hgt a kaupa allskyns raftki, myndavlar og anna rlgu veri.  Sumt a vsu me japnsku strikerfi...  En etta er upplifun a sj etta allt !  Harir diskar sem eru ekki lengur taldir ggabtum og alls kyns tki sem enginn kannast vi hr.  Stuu !  morgun frum vi til Asakusa og skoum gamalt hof, kkjum sennilega lka keisaragarana.  Party on!

Harajuku og hof

gr skelltum vi okkur til Harajuku og sum hinar frgu Harajuku stlkur fullum skra. a var sko sjn a sj !! Vi fengum leyfi til a taka myndir af nokkrum eirra og g laumaist til a taka myndir af nokkrum rum. Vi frum lka stran gar arna vi hliina og heimsttum fallegt hof. Vi drukkum blessa vatn og kstuum peningi, klppuum og hneigum okkur fyrir framan hofi. a var mjg gaman a skoa birnar arna kringum Harajuku, mjg srstakur fatastll ! Frum svo t a bora frbran veitingasta ar sem vi keyptum fjlda smrtta sem allir gtu fengi smakk af. MMmmm, og stra knnu af bjr me. Eini skugginn essu er a g er bin a vera dlti lasin undanfarna 2 daga, en er ll a hressast. Btw, sminn minn virkar ekki Japan svo a ekki er hgt a senda mr sms. v verur einhver a senda mr skilabo inn essa su egar Kristn La eignast barni !


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband