Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Slarhringur Egilsstum

mivikudaginn flaug g til Egilsstaa ar sem g tti a flytja fyrirlestur um samrmdar snatkur vatnsveitum fagfundi Samorku fimmtudag. Cindy vinkona var svo indl a leyfa mr a gista hj sr og vi brunuum heim til hennar "braggahverfi". Hsin ar eru a hluta brujrnskldd og minntu Cindy annig strsrastlinn Smile Cindy bj til yndislega potpie kvldmatinn og svo keyptum vi okkur tonn af nammi. Vi horfum svo sjnvarpi rlegheitunum um lei og vi hkkuum okkur ggti. Tek a fram a vi frum reyndar stuttan gngutr fyrir kvldmat me hundinn, svo vi ttum alveg essar kalorur skili. fimmtudagsmorguninn frum vi heimskn skrifstofu Heilbrigiseftirlits Austurlands og spjlluum vi hana Helgu Hreinsdttur framkvmdastjra yfir kaffibolla. Svo sni Cindy mr allan binn, vi keyrum svo t a Hrarstungu og Brarsi ar sem fjlskyldan hafi bi ur. etta var kaflega gaman. Vi gddum okkur svo meira pie ur en g fr fagfundinn og flutti fyrirlesturinn minn. Hann lukkaist bara mjg vel og g var ng me umrurnar lka. Eftir a brunai Cindy me mig Reyarfjr en anga hef g aldrei komi fyrr. A sjlfsgu koai g lveri - vlkt skrmsli!!! Vi keyptum okkur s en svo var kominn tmi til a fara til baka enda flugi mitt heim klukkan hlf tta. g kvaddi Cindy me lofori um lengri heimskn nst - sund akkir fyrir skemmtilegan slarhring Cindy dear WinkI'll be back !


Gngufer a Hafnarbergi

Vi Steinka systir gengum uppstigningadaginn t a Hafnarbergi, fuglabjargi sem er Reykjanesi milli Hafna og Reykjanesvita. Gangan niur a berginu er dlti erfi ar sem gngustgurinn er sendinn og hvert skref v aeins takameira. Freyju fannst etta ekkert ml og skokkai yfir hraun og sand n ess a blsa r ns. Steindeplapr fylgdust me fr okkar og sveimuu kringum stginn. A lokum komum vi niur a berginu en vorum byrjaar a heyra ltin og finna lyktina af v mun fyrr. berginu stu ritur, langvur og stuttnefjur og sjnum sum vi auk ess lkur, teistur og toppskarf. a var afar gaman a fylgjast me lfinu bjarginu og alltaf er g jafn hissa v a eim takist a hanga essum mju nibbum hva halda eggjunum snum ar! Vi rltum svo til baka og vorum ornar ansi yrstar er blinn kom. Fyrsti stopp var svo Grindavk ar sem keypt var nammi og drykkur Smile Dsamlegur dagur og g var bara nokku titekin eftir ferina.

HafnarbergFreyja tkkar  fuglunum

Eins gott a fara varlegaSteinka og Freyja vi eina vruna


Hjla vinnuna - lng hdegishjlafer vinnunni :)

Nna mnudaginn frum vi 18 r vinnunni saman hjlreiafer hdeginu. Tilgangurinn var a kynna sr njan hjlreiastg vi gissu og safna klmetrum Hjla vinnuna :) Vi boruum nesti okkar Nauthlsvk brakandi blu og fengum kaffi fr starfsmnnum TR ur en vi brunuum aftur til baka. Trinn allur var um 12 km. gtis hreyfing a ! Hr eru nokkrar myndir fr ferinni.

 Laugaveginum Lkjargtu

Stoppa vi MelabinaNesti  Nauthlsvk


Lomundur stelur sr furuhnetum

Loddi sti :)

Margt og miki hefur gerst :)

Bloggleti hefur hrj mig um sinn - ekki a a g hafi ekki haft ng a blogga um. Margt hefur gerst undanfarnar tvr vikur sem vert er a nefna. g fr rsht vinnunnar 24. aprl og skemmti mr vel. kjrdag ann 25. aprl vann g undirkjrstjrn og tk a me trompi eins og venjulega Police Svo fr g tvmenningapart hj Mggu systur ann 30. aprl og ar var miki um drir eins og alltaf egar Rebbar koma saman. Daginn eftir, ann 1. ma var svo afmlispart hj Bjrgu vinkonu Celtic Cross. Stu stu stu! Nna fstudaginn, 8. ma var svo vinnudjamm ar sem flk llum hum kom saman. etta var titla Hfavision og 5 hpar voru me sngatrii - einn af eim voru g, lf og Einar sem hldum uppi merki Umhverfis- og samgngusvis og sungum lagi Some songs eftir Hale og Pace. v miur nist ekki myndband af flutningnum en hr er tengill inn lagi flutningi Hale og Pace :). Vi slgum auvita gegn, en unnum v miur ekki. etta voru okkar 15 sekndur af frg. Svo gr var barnaafmli hj Bjrgu vinkonu og grillveisla hj Jllu vinkonu, frbrlega gaman bum stum enda boi upp fullt af krlum til a knsa bum stum Smile Jlla, g og Hafds vinkona spiluum svo fr okkur allt vit nja upphaldsspilinu, Ticket to ride. dag frum vi Steinka systir svo gngufer og fuglaskoun og a venju var a alveg islega gaman. Vi vorum a vsu nokku niurringdar eftir gnguferina en manni hlnai fljtt blnum. Sem sagt, bara gaman hj mr og meira blogg sar :)

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband