Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Ljfur kvldmatur Kassalandi

feb07 129Dttir mn var svo ferlega indl a elda kvldmatinn kvld.feb07 130 Ekki ng me a, hn dkai bor, kveikti kertum og bj til ferlega huggulega stemningu mitt kassahrgunni. A sjlfsgu var s eftirrtt og hn dreifi skkulaikurli yfir hann, ekkert sm flott ! a er eftir allt saman ekki svo slmt a eiga 14 ra dttur LoL Annars gengur gtlega a setja kassa - en etta er samt ekki nrri v bi ! k ! Finn a geheilsan er hrari lei niur vi.....

Litlir kassar og dingalingaling

hamsturArgh ! N er mli a flytja brott ! Hilda er bin a fylla 7 kassa og g tvo - svo urftum vi a htta vegna kassaskorts. Engir kassar til bunum nna um helgina GetLost g s fram a urfa MARGA MARGA kassa, srstaklega fyrir bkurnar. k, verur gaman a bera bkakassana niur Gasp g tek a fram a etta verur sasta sinn sem g b 4. h hsi N lyftu ! g tla a reyna a henda grimmt um lei og g pakka, a versta er a g er risahamstur dulbin sem kona og afar erfitt me a henda nokkrum hlut. a er me lkindum hva g hef sanka a mr miklu drasli gegnum rin ! Bklingar, miar neanjararlestir, hitt og etta sem g hef geymt til minningar um einhvern atbur.Mesti kvinn er vegna geymslunnar.... Ekki vst a g komist lifandi fr eirri lfsreynslu a fara gegnum drasli ar ! Sideways Hilda er spennt og gl - hn tlar a ljka v a pakka llu r herberginu snu ur en hn fer heim til pabba sns mivikudaginn. Dugleg stelpa.Ef g lifi etta allt af ver g flutt nstu viku Wizard

Confetti er ekki slgti

Mogginn var vanur a vanda betur til ingarvinnu og prfarkalesturs en hin dagblin. Amk kom mun sjaldnar fyrir a meinlegar villur slddust inn sur hans. Allt er breytingum h og n eru svona villur ornar algengar. essi litla frtt af trnum sem bari drenginn hefur gengi erlendum vefblum undanfarna viku. eim milum kemur fram a a sem drengurinn geri til a ergja trinn var a fleygja yfir hann CONFETTI. Confetti er eins og flestir vita (nema andi mbl.is) marglitar papprsrmur/snifsi sem kasta er yfir flk vi mis tilefni. Moggaandinn hefur greinilega haldi a etta vri konfekt, ar af leiandi segir slenska frttin drenginn hafa kasta slgtisboxi. Vissulega ekki alvarleg yfirsjn og heimurinn mun vart farast a slendingar einir viti ekki sannleikann trsmlinu. Bara merki um a fari er a frna gum fyrir hraann. Frttablai og Blai eru enn verri, en Mogginn arf a fara a hugsa sinn gang.


mbl.is Trur sparkai 12 ra dreng
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

YESSSSSSSSSSSSSSS !

Tilboinu var teki !!!!! N er bara a ba hvort lnin eirra koma ekki rugglega gegn ! Haleljah! LoL

Spennan eykst !

Fkk tilbo bina dag ! Geri gagntilbo og n er bara a vita hvert svari verur ! k ! Er a deyja r stressi og spennu! Enginn svefn ntt Pinch

Hahahah

hahah

Dofinn mijufingur

Undanfarna viku hef g jst af mikilli vvablgu hgri xlinni.  Verkinn leiir niur  olboga og einhver taug er greinilega klemmd.  g er nefnilega koldofin lngutng.  egar flk spyr mig hvar g s dofin rtti g auvita upp ann fingur.  a furulega er a g er bara sku um dnaskap.  Erfitt a f skilning essum veikindum..

Eru mur ekki fallegar ?

Rak augun essa frtt um spnska stlku sem var meina a taka tt fegurarsamkeppni af v hn tti 3 ra son.  etta er lsandi fyrir ann hugsunarhtt sem rkir kringum fegurarsamkeppnir vsvegar um heim.  Stlkurnar sem taka tt urfa a uppfylla kvein skilyri sem geta veri margvsleg: ekki vera gift, ekki eiga brn, ekki vera of gmul, ekki hafa gert neitt sem keppnishaldarar telja siferislega fullngjandi og ekki vera nema rtt yfir hungurmrkunum yngd.  Veri er a eltast vi einhverja afdankaa jmfrarmynd en samt er stlkunum stillt upp klalitlum eins og kjtstykkjum markai.  S framsetning er hrplegu samrmi vi r fullkomnunarkrfur sem stlkunum eru settar.  Vart arf a taka fram a a vissulega su sett skilyri fegurasamkeppni karla eru au ruvsi og ekki eins strng (gti veri a Herra sland fyrrverandi s mr sammla).  Amk telja menn Spni a karlmenn geti veri fallegir eir eigi brn, en sama ekki vi um konur.  Mur virast ekki teljast fallegar ea sex.  Stlkan frttinni var undrandi fornaldarhugsunarhtti keppnishaldara.  g er hissa v a hn skyldi ekki tta sig v hversu steinaldarleg og hallrisleg s hugmynd a halda fegurarsamkeppni er. 
mbl.is Spnsk fegurardrottning dmd r leik fyrir a vera mir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fjrtn ra dttir ! arf nrra mdel !

gr var einkadttirin 14 ra. ff ! Tminn flgur ! Fyrsti krastinn er skammt undan... argh argh. Vi frum t a bora tilefninu talu og ttum ar frbra stund me fjlskyldu pabba hennar, Svanhildi systur og Gulaugu dttur hennar. essa helgi er g a passa gudttur mna, Eyrnu, sem er var einmitt 5 mnaa gr. Margir myndu telja a maur myndi prsa sig slan a eiga svona gamalt barn eftir a prfa aftur a annast um lti krli. En hrifin eru verfug.Mig langar bara anna barn, takk fyrir ! essi litla ms er bin a hrista rlega upp eggjastokkunum mr Smile Nvantar bara sjlfboalia til a redda mr nrra mdeliToungeMefylgjandi er mynd af Eyrnu stui, er a fura a maur brni ??

feb07 110


Sex stungur dag koma skapinu lag

Skrapp til heimilislknisins morgun og urfti a lta taka eina blprufu. Sem blgjafi og atvinnusjklingur/slysafkill er g alvn bltkum og skellti hendinni hrdd fyrir framan lfeindafringinn (ff var nstum bin a skrifa meinatknir, a hefi fari illa). byrjai balli. Hn stakk mig en ekkert kom nlina. fr hn a hrra olbogabtinni me nlinni, rvntingafullri tilraun til a komast inn . Ekkert gekk, en srsaukinn var lsanlegur. Hn bast afskunar og rist svo hgri hendina. ar var sama sagan, ekkert bl kom og hn djflaist mr fram og til baka me tilheyrandi kvlum. ert alltaf a kippa r undan, sagi hn og horfi sakandi mig. g hlt n ekki ! rist hn vinstri hendina aftur. Eftir miklar kvalir og gindi ni hn loks a komast inn og taka prufuna. En a tk SEX stungur ! SEX takk fyrir ! ljs kom a daman hafi nota nta teygju um hendina og v ekki geta hert ngu vel a. Reyndi svo a kenna mr um allt. Mrrrrrrrd. Get v btt vi mig nju viurnefni - gttta konan.

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband