Bloggfrslur mnaarins, nvember 2007

Hfum vi gengi til gs gtuna fram um veg ?

Las Frttablainu a srstakt hvldarherbergi fyrir karlmenn vri nju Hagkaupsversluninni Holtagrum. ar gtu eir horft boltann og spila tlvuleiki mean konurnar versluu. Argh !!! Hversu lengi tlum vi a vera fst vijum vanans ? Rakst umfjllun um gamlar auglsingar sem eru afar lsandi fyrir vihorf til kvenna, hr fyrir nean er ein eirra, greinina sji i hr. Hfum vi teki einhverjum framfrum sustu ratugi ? Vi hldum a en vi urfum ekki a leita lengi til a sj a gmlu kreddurnar lifa enn - ekki bara leikherbergi karlanna Hagkaup.

chefDM2711_468x463

essi er fr1961


Dekurdr hgindastl

Kanna  stl

Spilahelgin mikla :D

Helga bumbustelpaJja, a var spila rkilega essa helgi. laugardaginn hlt spilaklbburinn gi (sem aldrei hefur fengi opinbert nafn) svokalla"nttfataspilapart" heima hj mr. Vi vorum allar me flttur og nttftum. .e.a.s., g, Magnea og Helga, Silla lt flttuna ngja a essu sinni. Vi tluum reyndar a vera alltof stuttum nttkjlum og slst me koddum sem firi losnar auveldlega r (ekki spyrja, byggt draumrum vinnuflaga okkar) en vorum bara gar og spiluum stainn. Eins og venjulega skorti ekki veitingarnar, vi vorum me ng til a fra lti afrkurki heilan Magnea spilafkillmnu ! s, kaka, vextir, skkulai, lakkrs... listinn bara heldur fram !! Milli ess sem vi hkkuum okkur spiluum vi af hjartans list. Tkum eitt risa Carcassone (a.k.a. Gigassone), Trivial Pursuit (g vann g vann!), Five Crowns, Ingenious, Sixmix... jamm bara alveg ng af sortum Grin Byrjuum kl. 4 um daginn, httum kl. tv um nttina. Helga vinkona urfti a stta sig vi strokur magann enda Gigassone !leynist nr klbbmelimur honum. Spilasjklingurinn g sofnai v sl og gl. Sunnudagskveldinu eyddi g svo hj Jllu vinkonu. Var boi kvldmat sem var afar ljffengur og svo spiluum vi fram til klukkan ellefu. a er langt san g hef spila svona miki stuttum tma ! A lokum m minnast heimskn mna spilabina Spilavini Langholtsvegi 130. anga g rugglega eftir a koma oftar LoL Keypti eitt spil eftir stutta heimskn laugardaginn. Framhald sar...


Stt, stara, stast !

3447786819g er alger drasjklingur og hverjum tma erheimili mitt eins og dragarur. N g kannu, skjaldbku og tvr stkkms. g rek v augun alltaf frttir af drum og essi sem g s Aftonbladet dag var ansi skemmtileg. Kona fann 6 heimilislausa kettlinga og tk me heim. ar var fyrir kanna heimilinu og hldu kettlingarnir a arna vri mamma eirra komin LoL Reyndu a sjga spenana henni og lku sr vi hana. Kannan lt sr a vel lka !! St frtt sem kom mr gott skap.


Einu sinni var....

Fr fermingu Helenar systur

Hr er mynd fr fermingunni hennar Helenar systur. g er yndislega ljshra barni Smile


Gestgjafaraunir

gg0714eir sem ekkja mig vita a g er ekki ekkt fyrir hfileika mna svii matargerarlistar. g elska hinsvegar matreislubkur og fulla hillu af eim. Er sjk uppskriftir og klippi r gjarnan r blum. Dttir mn gerir reglulega grn a essari stru minni og alltaf lofa g v a fara a byrja a nota eitthva af essu efni fljtlega. Hmm j, einmitt... egar g var a vafra netinu um daginn rakst g skriftartilbo heimasu Gestgjafans. Fu fimm sustu tlubl rsins me 20% afsltti, agang a uppskriftavef og afslttarkort !!! Einmitt a sem konunni sem aldrei notar uppskriftirnar snar vantar !! g skri mig me snarhasti og hlakkai til a f fyrsta tlublai sem var ekkert minna en Kkublaiog leit kaflega freistandi t. Skrningin fr fram lok vinnudags fstudegi og egar g kkti psthlfi mitt um kvldi biu mn hvorki fleiri n frri en ellefu tlvupstar fr tgfuflaginu Birtngi ar sem mr var akka krlega fyrir a gerast skrifandi. Hmmm. g hafi samband vi skriftardeildina mnudaginn og spuri hvort g vri nokku skr sem skrifandi ellefu sinnum fyrst g fkk alla essa akkarpsta ? Haha neinei, a er ekki hgt svarai stlkan skriftardeildinni hljandi - fletti mr san upp tlvunni og s a g var skr ellefu sinnum. S hlr best sem sast hlr. Stlkan fullvissai mig um a etta vri n leirtt og g bara me eina skrift skra, beinin vri komin inn og kkublai ga kmi essari viku samt afslttarkorti og agangi a uppskriftavef. Vikan lei og s uppskriftaa kkti kassann hverjum degi. Ekkert blai kkublainu. Nsta mnudag kva g a bjalla skriftardeildina aftur. etta sinn svarai ungur sveinn. Hann fletti mr upp og tji mr a g tti ekkert a f kkublai, heldur fengi g nst villibrarblai. gbenti honum kurteislega skriftartilboi ga sunni eirra ar sem skrt var teki fram a kkublai vri fyrsta blai. s sem talair vi sustu viku hefur skr etta vitlaust sagi hann og lofai a senda blai um hl. Fjrum dgum seinna kom kkublai hs, mr til mikillar glei og ngju. Ekkert afslttarkort me n agangur a uppskriftarvef. Hvaa mli skiptir uppskriftavefurinnmanneskju sem ekki notar uppskriftir kynni einhver a spyrja, en mli er a g girnist kvena uppskrift af ungverskri gllasspu sem leynist ar og g er bin a kaupa allt efni . g hringdi v enn og aftur Birtng fstudaginn. Talai vi sama sveininn. sagi hann, ttir a f korti og a me fyrsta blainu (kkublainu) en ar sem a var sent svona sr hefur a gleymst. Jah, sagi g, talai g ekki einmitt vi ig mnudaginn spuri g af illkvittni og hann svarai vandralega, j, eh, g bara hlt a hn (sem g talai fyrst vi) hefi sent etta me villibrarblainu. Ja, n er g ekki bin a f a bla sagi g, bara b g og s hvort etta komi ekki. Vi essar fregnir stist hann allur upp og sagi a g tti a vera bin a f blai og hann myndi n sj persnulega um a koma v til mn samt afslttarkortinu. Aganginn a vefnum gaf hann mr gegnum smann. laugardaginn kom svo villibrarblai kassann, kortlaust. mnudaginn kom a aftur, hvtu umslagi me handskrifuu nafninu mnu me afslttarkortinu me. N b g bara spennt eftir hva gerist nst. Ver g rukku ellefu sinnum um skrift ? F g nsta bla ? Mun ungi maurinn kannski koma nst og elda fyrir mig upp r blainu ?? Eitt er vst a a er eins og lofa var, srstakt vintri a gerast skrifandi af Gestgjafanum.

Fiskflak er ekki bara fiskflak

rijudaginn fr g nmskei a meta ferskleika orsks.  Hehe, j, veit a hljmar undarlega.  Mats bau mr nmskeii v g hef teki tt knnunum hj eim.  Og sumum kunni a finnast a skrti var nmskeii mjg skemmtilegt og hugavert.  g hefi aldrei tra v hva gi fisksins breytast miki 11 dgum, hann s geymdur s.  Vi prfuum a gefa sonum flkum einkunn fyrst og ff, a var MIKILL bragmunur ferskum fiski versus ellefu daga.  Oj hva s gamli bragaist illa.  Svo mtum vi fersk flk og urftum vi a gera sjnmat, pota au og hnusa af eim.  Vi vorum orin ansi sleip essu og fengum v verlaun lok dagsins: ELDSMIJUPIZZU !!! Yes!  Ekki sjvarrttapizzu, tek g fram ! Framhald nsta rijudag, verur bara gaman.  Nst egar g fer fiskb mun g horfa flkin me muuun gagnrnni augum.  Lykilatrii er a ef lyktin binni er vond - lti ykkur hverfa !

Nja tlvu takk !

g og Lillia hefur dregi talsvert r bloggglei minni eftir a space bar takkinn datt skyndilega af tlvunni minni. Geri mr ekki ljst hversu mikilvgur hann er fyrr en hann var farinn ! N taka ll skrif mun lengri tma en ur, g arf a ta litla gmmtu stainn fyrir langan fnan takka. Hrmph. Svo mli er a kaupa nja fartlvu. g nota tlvuna mest fyrir smvgilega ritvinnslu, vafra netinu og hlaa niur myndum. Spurningin er, hvar fg bestu gin fyrir minnstan pening ? Toshiba vl til slu hj BT, 100 sund, 160GB. Rleggingar anyone ? rum frttum, Kristn Anna vinkona kom og heimstti mig gr me litla son sinn. 2 mnaa og algerlega mtstilegur. Eggjastokkahristingur !! Jja, best a htta, er ori illt puttanum af a ta gmmtttuna!


egar g fr a blanda mr dnsku kosningabarttuna...

11456_3b697318765f797e933ee58a2122722e


Unginn kominn heim

Hilda og RunlfurHilda kom heim fr Brussel dag. Hn er bin a vera ar viku hj frnku sinni og bin a skemmta sr konunglega. Hn var nstum bin a missa af fluginu heim ar sem lestinni hennar seinkai eftir a hafa keyrt mann ! Skv. Hildu lifi maurinn af, trlegt en satt. a er fnt a vera bin a f hana heim, alltaf pnu hyggjur egar einkabarni er tlndum n mmmu. Vi pabbi hennar frum foreldravital sustu viku og fengum a vita hversu fullkomi eintak vi eigum. Kennarinn hl hana lofi og hn fkk bestu umsgn llum fgum. Mont mont mont !

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband