Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Gur dagur, me miklum grjtburi :-)

Steinka og Freyja blsa r nsVi Steinka skelltum okkur gngutr eyri inni Hvalfiri. Vi rkuum af sta beinar baki niur brekkuna og frum svo t eyrina. Skmmu sar vorum vi ornar kengbognar og gengum lturhgt eftir strndinni, skimandi arnfrnum augum eftir fallegum steinum. a var heldur enginn skortur af eim arna. Brtt var g komin me slagsu ar sem g var bin a troa lpuvasann fullan af grjti. Alltaf egar maur hlt a n vri ng komi rakst maur annan stein sem maur bara var a taka. Vi rtt num a lyfta hausnum ngu oft til ess a njta nvistar margsahpa sem voru a hvla sig arna allt um kring. Freyja var ekki a lta essa steinatnslu trufla sig vi tivistina, hn hljp fram og til baka alsl og skellti sr a sjlfsgu sjinn. a var lka ansi saltstorkinn feldurinn henni lok trsins. Vi systur gtum varla dregi okkur upp brekkuna aftur, svo ungt var grjti vsunum. N veit g hvernig tilfinning a vri a vera of ung ! Til a toppa gan dag bau Steinka mr mat og g hmai mig gmstar kjklingabringur. Lfi er bara dsamlegt stundum.


Rs rs, best a koma sr fram r

Krt me Runlfia er alveg merkilegt hve erfitt er a komast fram r rminu um helgar. Sngin vefur sig utan um mann eins og kyrkislanga og hfui sekkur blakaf koddann eins og um kviksyndi vri a ra. Me reglulegu millibili vefur ktturinn Rnlfur sr utan um hausinn mr og purrar bllega. a er mgulegt a fara ftur vi essar astur. grkveldi var g a spila vi Jllu vinkonu og vorum vi skrautlegar a sj, geyspandi kapp vi hvor ara Smile Vi entumst samt til minttis me v a neyta koffeins formi Hraunbita. g man t egar fstudagskvld var aaldjammkvldi og maur kenndi engrar reytu fyrr en undir morgun. N vill maur helst gera eitthva laugardagskvldum eftir a vera binn a sofa t og safna krftum. Svona er aldurinn farinn a segja til sn. Spurning hvort g eigi a reyna a komast barskoun dag. Skoai tvr gr - hvorug eirra skrai: kauptu mig, kauptu mig! annarri bei mn vnt sjn baherberginu - bakari var niurgrafi !!! Babrnin nam vi glffltinn, svo maur var a stga niur a - hversu fljt haldi i a g yri a brjta tlim v essar astur ?? Hin var reyndar me fallegar innrttingar en stra holan veggnum vi eldhskrkinn (, a lekur inn tfr veggnum arna, etta verur laga fljtlega) og litla skpalausa barnaherbergi me skrtna rhyrnta tskotinu geru tslagi. Er me 2 bir vibt lista sem g tla a skoa. En fyrst tla g a kra aaaaaeins lengur Cool


Kisur kisur allsstaar !

Vi mgurnar erum umkringdar af kelnum kttum. Hildu virist ekki finnast a srstaklega leiinlegt Smile

Hilda, Ni og Runlfur slappa afHilda kyssir Matta


sispennandi framhaldssaga - fasteignaleitin heldur fram

Jja, er g komin fullt me a skoa.  Bin a skoa rjr bir undanfarna rj daga.  Ein eirra seldist daginn eftir a g skoai hana - um lei og frttist a g skoai hana hafa allir auvita roki af sta og vilja eignast hana.  Mli var bara a mig langai EKKI hana.  essi var Grafarvoginum en g skoai lka tvr kjallarabir Hlunum.  annarri bj maur me dttur sinni og Svanhildi systur langai miki a spyrja hvort hann fylgdi ekki bara me binni.  Ekki hefi a veri til a hvetja mig til a kaupa.  Str galli eirri b var a einungis var innangengt barnaherbergi fr hjnaherberginu.  Hin bin var me msum gllum svo sem leka glfi og svefnherbergi.  Eigandinn sagi sfellu: etta er bara tryggingaml, eir koma brum og kkja etta.... hummmmm.  Hitakompan var floti t af lekanum og parketi blgi stru svi.  Rosa spennandi, jj.  morgun skoa g eina til, spennandi a vita hvort eitthva s vari hana.  Svo framhaldssagan heldur fram, um gifagra einhleypa heilbrigisfulltrann sem rir a eitt a eignast heimili.  Fylgist spennt me framhaldinu nstu daga !

Fasteign skast - hjlp !

Framtarhsni mitta gengur hgt a finna njan dvalarsta. rvali mnum verflokki er ekkert til a hrpa hrra fyrir. Mesta rvali er a finna Fella/Hlahverfinu, en anga langar mig ekki aftur. S eina b netinu sem mr leist , kom ljs a hn var seld fyrir lngu san. Hahaha, bara eitthva sem hefur vart slst inn hj okkur, sagi smastlkan hj fasteignaslunni. Hahahah, rosa fyndi. NOT. S fram a eya vetrinum tjaldi Laugardalnum me essu framhaldi. Ekki btir r skk a barver er a hkka, svo standi verur bara verra. Svo ef einhver veit um okkalega 3 herbergja b svum 104,105,108 og 112 sem hgt er a f fyrir slikk, lti mig vita. NB !! M ekki vera hrra uppi en 2. h nema lyftuhsi ! Fnys, enda sennilega gmlum verkfraskr n rennandi vatns...

Vetrarblm

Vetrarblm vi KleifarvatnVi Steinka systir skelltum okkur me hund og brn a Kleifarvatni a leita a vetrarblmum. Lkt og lan eru vetrarblmin krkominn vorboi og v finnst okkur systrum missandi a fara og kkja au blmstrandi upp r mijum aprl. Freyja var hin ktasta me ferina og hoppai og skoppai um allt. Hn hafi hinsvegar takmarkaan huga vetrarblmunum. a var annars venjumiki af eim r, strir brskar t um allt klettunum. Freyja fkk a leika sr vi stelpurnar, Hildu og Gulaugu, en g bar Steingrm litla sem fkk a prfa a labba strndinni. Hann vildi reyndar labba beint t stran poll, en leiinlega stuningsmamman leyfi honum a ekki. egar halda tti heim lei kom babb btinn - Freyja vildi ekki koma inn blinn aftur Smile Hn var orin Steinka, Steingrmur og Freyja vi Kleifarvatnglsileg, bin a vaa t poll og velta sr sandinum. Hn btti svo um betur og velti sr fram og til baka ti ma mean eigandinn elti hana m og msandi og reyndi a lokka hana til sn me harfisk. Eftir miki f tkst loks a n hrekkjalmnum og vi gtum lagt af sta binn. N er g bi bin a sj lu og vetrarblm - er vori endanlega komi LoL

Mamma v miur ekki dau

Eftir a hafa horft Taggart kvld kva g a bjalla mmmu.  Mr til undrunar svarai ekki. a tti mr ansi furulegt, s gamla missir venjulega ekki af slku sjnvarpsefni.  g hringdi v Svanhildi systur og spuri hvort hn vri nokku bin a kla eirri gmlu.  Nei, ekki vildi hn jta v.  Vi hfum hinsvegar hyggjur ar sem ekkert hafi heyrst henni allan daginn.  g ba v Svanhildi a tkka gmlu konunni, aldrei a vita nema hn lgi sjlfbjarga einhversstaar binni.  Nema hva, skmmu sar reyndi g a hringja en var tali.  Loks ni g sambandi vi gamla flaki.  Hn hafi veri a keyra Atla frnda heim. g spjallai vi hana um stund og hringdi svo Svanhildi systur aftur.  g byrjai smtali orunum: Hn er ekki dau.  J, v miur, svarai systir mn.  Tek a fram a fjlskyldan hefur afar srstakan mta a tj vntumykju sna.  Okkar smtali lauk me a g sagi henni a hn vri ljt, hn svarai: smuleiis.  Hva um a, g var n samt fegin a mamma var lfi.  rtt fyrir allan okkaskapinn okkur systrum.

Gleilegt sumar !!!

Hilda og RunlfurGleilegt sumar allir nr og fjr LoL Slin skn hrna inn um akgluggann en af biturri reynslu veit g a etta er bara gluggaveur. Veturinn kvaddi me hamfrum hr Reykjavk, hsbrunar og heitavatnsfl mibnum. Vonandi verur sumari rlegra ! Hr lakvslinni skai Runlfur okkur gleilegs sumars me v a leggjast yfir andlitin okkur og mala eins og diesel rafst. Ver a jta a g hefi kosi a kra lengur frii, n kattarhra nefinu. En slin skn og er glpsamlegt aliggja lengur blinu. Best a smella sr ftur og gera eitthva af viti. Eitt a lokum: Muni a skipta t nagladekkjunum (etta voru umhverfisskilabo dagsins Wink).


Srsaukafull sjkrajlfun

pain_diagramegar g var krakki var a versta sem g vissi a fara til tannlknis. g sat bistofunni og fann hvernig kvahnturinn maganum jkst me hverri sekndu. Kannski ekkert skrti a g hafi veri hrdd, mia vi a einn tannlknir reif r mr fullorinstnn n deyfingar egar g var sex (sma mistk!) og annar kfi mig nstum me florsru sem lak niur hlsinn mr.N hefur hann Geir Atli tannlknirinn minn lkna mig af essari hrslu og a er bara gaman a fara til tannlknis dag. stainn hef g ra me mr hrslu vi ara heilbrigissttt - nefnilega sjkrajlfara. g hef n veri sjkrajlfun brum 2 mnui ogme hverju skipti eykst kvinn og g hrekk kt egar g er kllu inn. Sjkrajlfarinn minn er afar allegur og skemmtilegur, virist raun vera fullkomlega venjulegur, gur maur. EN... sannleikurinn kemur ljs egar hann fer gang me meferina. Hann beitir hndum og ftum listilegan htt til a n fram sem mestum srsauka. g arf a taka llu mnu a sna mr ekki vi og reyna a kyrkja hann. Reyndar hugsa g a hann ni a kla mr fyrst... g hef v komist a eirri niurstu a vissulega su til ng af tannlknum sem eru algerir sadistar, komast eir ekki me trnar ar sem sjkrajlfarar hafa hlana. KGB, Stasi og Rauu Kmerarnir hefu tt a ra sjkrajlfara til starfa vi pyntingar - eir hefu slegi gegn. En fram held g a fara til sjkrajlfarans - enda a merkilega er a eftir allar jningarnar er g miklu betri. Hef ekkert haltra 2 vikur !!! annig a kannski eru sjkrajlfarar sadistar en jflagslega nausynlegur hpur. Vika nstu mefer - hlakka ekki til en brum ver g orin svo g a g fer a geta steppa. En a kostar bl, svita og tr !

Stu rsht

Vi Magnea  allri okkar dra var fantastu rshtinni gr. rn rnason var veislustjri og hlt uppi fjrinu. Sorphiran kom me flott skemmtiatrii og hljmsveitin Sviss var bara mjg g. g dansai sm rtt fyrir ftaeymsli, a kostar sitt fyrir ntu kklana a vera spariskm. Kjllinn og greislan voru geveikt flott, g fer sko aftur greislu til Sillu fyrir nstu rsht Smile Party on !

Helga sta


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband