Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Orin rinu eldri

laugardaginn skall mig eitt ri vibt. g byrjai daginn vel, fr gngutr me Steinku systur og Hildu ti Krsnesi. Nst dagskr var Kringlufer ar sem Svanhildur systir fann handa mr nttbuxur afmlisgjf. Svo klukkan sex fr g t a bora me Hildu, mmmu, Steinku, Jllu og Svanhildi og fjlskyldu. Potturinn og pannan uru fyrir valinu og maturinn var bara verulega gur. Litlu strkarnir skemmtu sr vi a skra undir bor og tk Steinar litli upp v a stinga hendinni upp milli boranna vi mikla gleivistaddra. Var verulega fyndia sj litlu hendina vinka manni, var eins og hn kmi beint upp r borpltunni Smile egar vi Jlla keyrum heim fr veitingastanum, saddar og slar, gerist vntur atburur. Rtt ur en kom a hsinu mnu heyrist htt KRONSJ ! hlj blnum og gmmbrennslulykt gaus upp. Svo heyrist dunka-dunka-dunka hlj fr vinstra framhjlinu. Frbrt. g kva a lta sjlfsmorstilraun blsins ekki eyileggja ga skapi og fr 30 ra afmli lafar vinkonu. a var frbr veisla, drykkir me urrs, dsamlegar veitingar og skemmtilegur flagsskapur. Vi skelltum okkur svo binn og mluum hann rauann fram ntt (hehe vorum ekki a mtmla). Sunnudagurinn var annar afmli. komu vinkvensur kaffi og komu berandi gjafir. a var skemmtilegt a spjalla og bora. Um kvldi komu systurnar svo og vi spiluum Scrabble. egar g fr rmi um kvldi var g afar sl me ga afmlishelgi LoL

Vr mtmlum allir!!

g fr niur Austurvll kvld og tk tt mtmlunum. Stugur trommuslttur og kllin: Mtmlandi slandsVanhf rkisstjrn! yljuu mr um hjartarturnar (bli yljai mr lka vel). Mr tti leitt a sj eggin, saskapinn og rubrotin gamla Alingishsinu, get aldrei teki undir skemmdarverk. En samstaan sem arna var, skilaboin sem hmru voru aftur og aftur - svona eiga mtmli a vera! arna var flk llum aldri og jflagsstigum, frgir, ungir, stir og gamlir. Geir og co. eru svipari stu og fruneyti hringsins var myrkvium Moriu. Fastir dimmum sta og trommuslttur berst r djpinu.Bomm bomm bommm kra rkisstjrn!


Harsperrur fr helvti og gur rangur Hildu um helgina

Enn ein g helgi er liin en sumar afleiingar hennar eru enn a fylgja mr. Um helgina var haldi Strmt R og laugardagsmorguninn mtti g eiturhress (ea svona..)til a vinna vi mti. g lenti hp vi eina langstkksgryfjuna og fkk a hlutverk a mla stkkin. okkar hlut komu 8 ra og yngristrkar og stelpur og 9-10 ra stelpur. etta var rlgaman, frbrt a sj jafnvel pnultil krli gefa allt sitt stkkin Smile ar sem g var a mla urfti g a beygja mig niur hvert skipti sem barn stkk og hvert eirra fkk 3 stkk. etta voru htt 80 krakkar svo a g beygi mig niur svona ca. 240 sinnum 1,5 tmum. Afleiingarnar ltu ekki sr standa. Fturnir mr voru eins og deig egar g tlai heim um kl. 11 um morguninn. g tti erfitt me a fara niur stiga n stunings og a var srt a setjast niur. Ekki tk betra vi sunnudaginn. Lrin loguu af harsperrum og g varla komst t r hsi n ess a pa og veina. Mnudagurinn var sst skrri enda urfti g snatkur og klngraist upp og niur brekkur me tilheyrandi srsauka. Gaman a vita hva morgundagurinn ber skauti sr....

En ! mamman s aumingi er dttirin a ekki. Hildan mn keppti Strmti R og Reykjavk International.Hn fkk gull kluvarpi og stangarstkki Strmtinu auk bronsins hstkki. Hn keppti lka hstkki Reykjavk International og var 5.-6. sti. Hn btti sig um heila 16cm stangarstkkinu. R-ingar fengu alls 70 verlaun Strmtinu, listann m sj hr.

g fr lka frbr nmskei hj Hugleislu- og friarmist um helgina. Vi lrum um The Wheel of Life og hugtk eins og karma og impermanence. Alveg frbr frsla sem vakti mann verulega til umhugsunar um a sem maur er a gera snu lfi. Takk fyrir etta Dagmar Vala Smile

En n er kominn tmi til a endurhita hitapokann og setja hann aum lri ! Gar stundir !


Heilbrigisfulltri Eurovision

Heilbrigisfulltrar eru ekki bara flk me sjklegan huga rusli. Einar vinnuflagi minn lag undankeppni Eurovision og verur a a keppa um a komast fram anna kvld. Lagi heitir Glpagull og er hresst lag Eurovision stlnum, geti hlusta a hr. etta er besta lagi keppninni, gefi v atkvi Smile Vi heilbrigisfulltrarnir stndum me okkar manni og tlum a koma honum fram !!! fram Einar !!!


Ljfa lf

Kan krir  handakrikanum  mrKri uppi rmi me kannunni mean g b eftir a vottavlin klri. Lfi er ljft :)

Froskar og g fara ekki vel saman

DvergfrosJn og skar hafa a kskurinn er dauur. Ekki entist hann lengi. eir sem til mn ekkja muna einnig eftir skammvinnu vintri mnu me tvo landfroska sem ttu a bora lifandi orma. Fyrir utan a a a gekk gegn minni bddsku sannfringu a frna lfi ormanna fr a alveg me mig a fflin boruu svo ekki nema rsjaldan a sem a eimvar rtt. g vil bara dr sem bora og a vel, sem g get s hvort li vel eur ei. Dvergfroskurinn synti sprkur um bri og virtist gu lagi ar til...hann d. Spurning hva dettur nst inn dragarinn, held g haldi mig frekar vi nagdrin, au kann g :)

Slskinsdrengurinn - frbr mynd

g s heimildarmyndina Slskinsdrengurinn b dag.  Jlana var svo stlheppin a f nokkra bosmia og bau m.a. mr og Steinku systur a koma.  Myndin fjallar um einhverfu og fylgir mur drengsins Kela ar sem hn ferast um og leitar a svrum um ftlun sonar sns og meferarrri.  Hn fjallar um lei um Kela sjlfan og hvernig brotist er inn fyrir takmarkanir ftlunar hans og sambandi n.  etta var einu ori sagt frbr mynd.  Maur grt og hl - og kom t af henni me mun betri skilning einhverfu og me von hjarta um a boi veri upp betri meferarmguleika hr fyrir essi brn.  g mli hiklaust me v a fara og sj essa mynd, hn eykur skilning flks einhverfu og hversu marbreytilegar birtingarmyndir hn hefur.  g er afar gl a hafa s essa mynd v mr finnst g hafa fengi skringar sem mig vantai og nja innsn inn a hva gti veri a hrrast hfinu Steingrmi mnum.  Vona a myndin veri snd sjnvarpinu til a hn ni til sem flestra.

ramtin 2008-9

Vi eftirrttahlabori :D gamlrskvld var fjlskyldubo hj Steinku eins og ll undanfarin r. etta var fyrsta ri sem vi fgnum nja rinu nja hsinu hennar Hljalindinni Kpavogi.Steinka eldai dsamlega gan kalkn eins og alltaf og allir komu me eitthva melti. g kom me ofnbakaar star kartflur rjma, mmmmm. Svo komu allir lka me s fyrir eftirrttahlabori sem hverju ri er tilhlkkunarefni fyrir alla fjlskylduna. Mmmmmmm! ettaSteinar me mmmu ti a horfa  flugelda var hugguleg kvldstund og vi slppuum af,horfum frttaannlinn og svo skaupi sem skemmti okkur vel. Um mintti fru eir fegar Steinar rn og Aron t a skjta upp flugeldum og vi hin frum flest t til a horfa . Steinar litli fr t me okkur en li sat inni eldhsi mmu fangi, klddur li vel varinn a horfa  flugelda innitift, me hlfargleraugu og me eyrnatappa. Hann er ekkert srlega hrifinn af flugeldunum og spuri stugt hvenr etta myndi httaLoL Ekki get g beint sagt a dregi hafi r magninu sem sprengt var mintti en g fann fyrir v a frri flugeldum var skoti upp fyrir og eftir mintti en undanfarin r. Smu sgu er a segja um dagana fyrir og Steinka og Gummi horfa  flugeldanaeftir ramtin, mun minna er um flugelda en undanfarin r. Eitthva hefur kreppan dregi r sprengigleinni. Hr me essari frslu eru nokkrar myndir fr kvldinu.

Bin a sna slarhringnum vi!

Jja n er illt efni.  g er bin a sna slarhringnum vi me lngum nturvkum jlafrinu. Sofnai um sjleyti morgun og vaknai klukkan fjgur dag!!!  Bin a reyna a stilla klukkur og vakna fyrr en g bara slekk llu og sef fram.  Hmmm, verur gaman a mta vinnuna mnudaginn!

Annll rsins 2008

N ri er lii aldanna skaut og aldrei a kemur aftur. ri 2008 var fnt r rtt fyrir hrun jarbsins og slk smatrii. Hr er ri strum drttum:

Feralg: g sl ll met feralgum essu ri, fr fimm sinnum til tlanda og er a persnulegt r fornborginni Efesus  Tyrklandimet. Fyrsta ferin var til Amsterdam mars, fr rstefnu um hvaaml fyrir vinnuna. a var afargaman a f tkifri til a skoa Amsterdam sem er skemmtileg borg me fallegum gmlum byggingum. Nsta fer var til Bdapest me vinkvennahpnum, ttum reyndar fyrst a fara til Vilnius en eirri fer var aflst og fengum vi essa sem uppbt. Vart arf a taka fram a ferin var frbr og vi skemmtum okkur konunglega. Frum bahs, skouum borgina og sigldum Dn. Boruum gan mat og versluum. Ekki leiinlegt! Nsta utanlandsfer var frekar vnt. g fr til Kaupmannahafnar jn atvinnuvital. v miur fkk g ekki starfi en ferin var greidd fyrir mig me dagpeningum og alles svo g fkk rj skemmtilega daga minni gmlu heimaborg sem g eyddi skemmtun me vinum mnum. jl var svo komi a aalfer rsins en frum vi Hilda til Marmaris Tyrklandi me Svanhildi og hennar fjlskyldu. etta var yndisleg fer alla stai. Vi upplifum lka nokkur vintr arna, jarskjlfti upp 6,3 Richter vi Rhodos Bostonhristi hteli okkar duglega einn morguninn og fer um Gkvafla lenti g v a selur hoppai upp baki mr egar vi stoppuum vi eina bastrndina! Vi Hilda prfuum lka kfun fyrsta sinn og eftir byrjunarrugleika hj mr var etta frbrlega gaman. Ljf fer til fallegs lands, langar a fara arna aftur sar. Sasta utanlandsfer rsins var svo lok nvembertil Boston me Jllu vinkonu. Borgin s er mjg falleg og gaman a skoa, maturinn ar er lka frbr. Vi fengum Thanksgiving mlt veitingasta og skemmtilega skounarfer um borgina, hvoru tveggja innifali ferina. Vi skruppum og skouum nornabinn Salem eigin vegum. Frbr fer en betra hefi veri a dollarinn hefi ekki veri sgulegu hmarki mean vi vorum arna.. Hildan mn var lka faraldsfti r, auk Tyrklandsferarinnar fr hn til Svjar og keppti frjlsum og lauk rinu me skafer til Frakklands me pabba snum. g feraist lka aeins innanlands, fr me Jakob vin minn skounarferir um suur- og vesturland og skrapp barnsrns fer me Gunnellu vinkonu til Snfellsness. Hugsa n a 2009 veri minna um feralg..

Fjlskyldan og heimili: Enn bttist drahpinn minn rinu. Dvergfroskurinn Danel og bardagafiskurinn Baldur slgust hpinn svo n eru 6 gludr heimilinu. Eitt stykki engispretta kom rsnggt inn lf okkar en hvarf fljtt braut n. Aalvintri heimilinu var samt endurnjun baherbergisins. Ekkert olli jafn miklu hugarangri, stressi og veseni fyrir hsfreyjuna Skipholti 51. Um mijan jn var keypt inn a sem urfti af tkjum inn Hilda  fjrunni vi orlkshfnbaherbergi en leitin af flsunum reyndist vera lng og strng. Loks dugi a a taka Sif vinkonume leiangur og eins og svo oft ur fann g a sem g leitai a. Nvember og desember fru svo vinnuna og eftir bl, svita, ryk og tr g n flottasta baherbergi hrna megin Alpafjalla. Eina sem eftir er a finna er baskpur en hann finn g rugglega nja rinu :) Einkadttirin heldur fram a standa sig vel sklanum og rttum, hf n haust nm 10. bekk og er fjarnmi ensku framhaldssklastigi. Hn vinnur me sklanum Subway Kringlunni, fari anga til a f ga jnustu. Af rum fjlskyldumelimum er allt gott a frtta.

hpp: Auvita var ri ekki happalaust, g verandi g og allt saman. Nokkrar trpltur fru a fjka um blastinu fyrir utan vinnuna og a sjlfsgu rispaist blinn minn eim atgangi. Ekki var langt lii fr v a g fkk a tjn vigert egar ungur drengur renndi sr aftan blinn egar g var a keyra Mosfellsbnum. Blessaur bllinn fr klessu a aftan en g mtti galvsk me hann sama rttingaverksti og ur og fkk hann fnan tilbaka. Ekki var raunum blsins loki ar sem aki var rispa blageymslunni vinnunni. a fkkst ekki btt vegna stla tryggingaflaginu, grrr. Hva um a, g er amk heilu lagi rtt fyrir essi hpp en a er n fyrir llu.

Vinir og vinna: Mikil frjsemi var hj spilaklbbnum essu ri. rr melimir af sex fjlguu sr ogBumbubinn kominn! var afraksturinn tveir drengir og ein stlka, gullfalleg ll smul. Ekki dr etta n r spilaglei klbbsins sem heldur trauur fram og hefur n eignast ntt upphaldsspil, Bohnanza, svo a Carcassone s spila reglulega. g vinn enn vi a sama en vinnustaurinn breytti bi um nafn og heimilisfang rinu. g vinn n fyrir Umhverfis- og samgngusvi og er a til hsa Hfatorgi, Borgartni 12-14. Flutningurinn a hs og allt sem eftir fylgdi er efni heila bk. Knversku lyfturnar sem virka bara endrum og eins, undarlega rafkerfi og umhverfisstjrnunarkerfi sem anna hvort steikir okkur ea frystir.. bara stuuu! Vi hfum n lifa af heilt r hsinu svo etta hltur n a vera fnt nja rinu.

J, almennt var etta fnt r og g tla bara a mta 2009 me bjartsni. Takk fyrir samfylgdina 2008 !


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband