Færsluflokkur: Bloggar
21.2.2007 | 11:30
Dofinn miðjufingur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.2.2007 | 19:58
Eru mæður ekki fallegar ?
![]() |
Spænsk fegurðardrottning dæmd úr leik fyrir að vera móðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 20.2.2007 kl. 00:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.2.2007 | 17:45
Fjórtán ára dóttir ! Þarf nýrra módel !
Í gær varð einkadóttirin 14 ára. Úff ! Tíminn flýgur ! Fyrsti kærastinn er skammt undan... argh argh. Við fórum út að borða í tilefninu á Ítalíu og áttum þar frábæra stund með fjölskyldu pabba hennar, Svanhildi systur og Guðlaugu dóttur hennar. Þessa helgi er ég að passa guðdóttur mína, Eyrúnu, sem er varð einmitt 5 mánaða í gær. Margir myndu telja að maður myndi prísa sig sælan að eiga svona gamalt barn eftir að prófa aftur að annast um lítið kríli. En áhrifin eru þveröfug. Mig langar bara í annað barn, takk fyrir ! Þessi litla mús er búin að hrista ærlega upp í eggjastokkunum á mér Nú vantar bara sjálfboðaliða til að redda mér nýrra módeli
Meðfylgjandi er mynd af Eyrúnu í stuði, er það furða að maður bráðni ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.2.2007 | 14:43
Sex stungur á dag koma skapinu í lag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.2.2007 | 10:26
Stofnfundur SUR


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.2.2007 | 00:44
Mont dagsins í boði SSS


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2007 | 18:53
Grínfrétt Moggans - geðheilsa USA-búa betri en óttast var :-)
Mér líður betur eftir að mér var bent á að þetta var bara grínfrétt sem ég var að fjalla hér um að neðan og taldi raunverulega. Bandaríska þjóðin er ekki gengin af göflunum eftir allt saman
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
14.2.2007 | 14:23
Eru bandaríkjamenn endanlega gengnir af göflunum ?!!
![]() |
Fréttastofur gagnrýndar fyrir slælega umfjöllun um andlát Önnu Nicole |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.2.2007 | 13:16
Stundum er ég algert fashion statement í vinnunni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.2.2007 | 00:25
Varúð ! Kanína framundan !
Í gærmorgun rumskaði ég um sexleytið og kippti þá kanínunni minni upp í rúm til að kúra hjá mér. Ég steinsofnaði aftur og vaknaði ekki fyrr en að klukkan hringdi klukkutíma síðar. Ég teygði aðeins úr mér og bylti mér til en sængin var of freistandi til að spretta strax fram úr. Svo með ofurmannlegu átaki svipti ég mér upp, reif af mér sængina og sveiflaði löppunum fram úr. Þá stökk skelfingu lostin kanína út úr sænginni í loftköstum og þvagbunan stóð aftan úr henni yfir mig og rúmið. Ég var s.s. búin að steingleyma því að kanínan gæti verið á sveimi í rúminu ! Oftast stekkur hann aftur niður á gólf og fer í bælið sitt. Annars liggur hann til fóta og kemur röltandi þegar ég fer að hreyfa mig. Það var hann væntanlega að gera þarna greyið, hefur verið að koma til að heilsa mér og ég þeytti honum á loft með sænginni. Þetta tafði morgunverkin aðeins að þurfa að redda hreinsun á kanínupissi. En ég get sjálfri mér um kennt. Kanínan fyrirgaf mér um leið og kálið og gulræturnar voru komnar í matardallinn. Passa að gera ræfilinn ekki að flugkanínu aftur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)