Færsluflokkur: Bloggar
27.8.2007 | 00:47
Flísaleitarleiðangur og annað flakk


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.8.2007 | 00:01
Afslappað kvöld
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
24.8.2007 | 23:37
Steingrímur sætilíus í heimsókn um helgina
Í dag sótti ég stuðningsbarnið mitt hann Steingrím og verður hann hjá mér og Hildu um helgina. Við mæðgur vorum til allrar lukku búnar að ryðja honum braut hérna í stofunni svo hann hefði eitthvað svæði til að leika sér á. Á ganginum er enn nægt kassafargan, þó að til allrar lukku sé það farið að minnka. Steingrímur mun svo skreppa aðeins með mér í vinnuna í fyrramálið, en við heilbrigðisfulltrúarnir erum að fara að hlusta á skothvelli á morgun (ekki spyrja, þið viljið ekki vita meira). Áfram verður tekið úr kössum á morgun og hver veit, kannski getur litli karlinn leikið sér á ganginum á sunnudaginn
Nánari fréttir og fleiri myndir af gaurnum eru á www.steingrimurpall.blogspot.com.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.8.2007 | 23:45
Loksins eitthvað að gerast !!
Mín ástkæra einkadóttir kom heim í dag og réðist á kassafjallið og húsgögnin af miklum ákafa. Og viti menn !! Það sést í íbúðina !!! Komin mynd á stofuna og kössum aðeins fækkað. Hægt að ganga um núna án þess að hafa áhyggjur af því að deyja vegna kassahruns. HÚRRA !!! Ungfrúin var verðlaunuð með súkkulaði fyrir dugnaðinn. Hún verður hér í viku svo ég geri ráð fyrir því að nú fari hlutirnir virkilega að gerast. Jibbí, við munum sigra kassana saman !! Þá er næst að gera upp baðherbergið... þekkir einhver góðan flísaleggjara og pípara ? Læt fljóta með mynd af okkur mæðgum sem Gunnella tók í Japan. Erum við ekki sætar ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.8.2007 | 21:36
Kassadama
Ein í kassa, passa
að missa ekki vitið
Fer að krassa, trassa
og get ekki upp litið
* * * * * * * * * * * * * *
Allt er á tjá og tundri
ætli nokkurn undri
þó ég fríki út
af sorg og sút
Þarf kannski ekki að taka það fram en ég er s.s. að brjálast á hve hægt gengur að ganga frá og gera íbúðina byggilega. Ef ég fer að tala tungum hér á blogginu vitið þið ástæðuna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.8.2007 | 16:58
Spiderman drengirnir - taka 2 !



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.8.2007 | 18:02
Spiderman x 2 !

Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.8.2007 | 01:06
Það er svo margt undarlegt í veröldinni...


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggar | Breytt 18.8.2007 kl. 00:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.8.2007 | 10:32
Þetta er að klárast !


Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)