Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
27.6.2008 | 22:17
Jón og Óskar - ofdekraðar stökkmýs
Mér er tíðrætt um dýragarðinn minn og hef oft á tíðum birt myndir af minni ástkæru kanínu. Skjaldbakan og jafnvel engispretta hafa fengið sínar myndir. En félagarnir knáu, þeir Jón og Óskar hafa ekki verið festir á filmu minniskort fyrr en í kvöld !! Hér er afraksturinn
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.6.2008 | 22:08
Súpusprengingin mikla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2008 | 23:52
Fólkið mitt og fleiri dýr :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.6.2008 | 01:17
Nýtt gæludýr - engispretta
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.6.2008 | 01:13
Pylsa með hundasúrum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.6.2008 | 00:59
Yndislega Köben :)
Var í Köben í 3 daga. Fór í starfsviðtal þann 17., fékk því miður ekki starfið en fékk þó ferðina frítt Skemmti mér konunglega með vinum mínum og kynntist m.a. pöbbnum Den tatoverede enke sem sérhæfir sig í belgískum bjór. Stuuuð ! Ég gisti hjá Hildi og Sören vinum mínum og fékk að njóta snilldar hans í matargerð á mánudaginn. Mmmmmmmm! Við Hildur spiluðum á fullu enda þarf að nota svona tækifæri þegar þau gefast !! Á þriðjudaginn fórum við og borðuðum á indverskum veitingastað með Jakobi vini mínum og spiluðum svo strákar-á-móti stelpum Trivial Pursuit (einnig íslendingar-á-móti-dönum). Danskt TP athugið það ! Strákarnir unnu á endasprettinum, okkur vantaði bara eina köku (helv. brúna kakan!). En hey, fyrst ég gat svarað spurningunni um danskan söngdúet sem fékk samning árið 1994 get ég nú haldið höfðinu hátt ! Veðrið var fínt þessa 3 daga og ég brá mér m.a. á minn uppáhaldsstað, Botanisk have. Hér með fylgja nokkrar myndir :)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2008 | 17:13
Leiðið hans pabba gert fallegt
Við fórum áðan út í kirkjugarð og plöntuðum sumarblómum á leiðið hans pabba. Við völdum fallegustu sumarblómin sem við fundum í Garðheimum og vorum búnar að biðja um að skorinn væri út lítill reitur fyrir blóm fyrir framan legsteininn. Kemur bara vel út, er það ekki ?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.6.2008 | 01:03
Ég bjó til sushi!
Jæja, loksins tókst það ! Ég bjó til sushi í kvöldmatinn ! Smá örðugleikar fyrst en svo urðu rúllurnar bara allt í lagi. Þarf aðeins meiri æfingu en þetta er allt í áttina. Hér eru myndir af Hildu að njóta góðgætisins og af disknum mínum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.6.2008 | 00:48
Mikið og margt og ýmislegt..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.6.2008 | 22:49
Sandur í augunum !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)