Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
28.2.2007 | 00:20
Ljúfur kvöldmatur í Kassalandi
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
26.2.2007 | 01:34
Litlir kassar og dingalingaling
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.2.2007 | 12:38
Confetti er ekki sælgæti
Mogginn var vanur að vanda betur til þýðingarvinnu og prófarkalesturs en hin dagblöðin. Amk kom mun sjaldnar fyrir að meinlegar villur slæddust inn á síður hans. Allt er breytingum háð og nú eru svona villur orðnar algengar. Þessi litla frétt af trúðnum sem barði drenginn hefur gengið á erlendum vefblöðum undanfarna viku. Í þeim miðlum kemur fram að það sem drengurinn gerði til að ergja trúðinn var að fleygja yfir hann CONFETTI. Confetti er eins og flestir vita (nema þýðandi mbl.is) marglitar pappírsræmur/snifsi sem kastað er yfir fólk við ýmis tilefni. Moggaþýðandinn hefur greinilega haldið að þetta væri konfekt, þar af leiðandi segir íslenska fréttin drenginn hafa kastað sælgætisboxi. Vissulega ekki alvarleg yfirsjón og heimurinn mun vart farast þó að Íslendingar einir viti ekki sannleikann í trúðsmálinu. Bara merki um að farið er að fórna gæðum fyrir hraðann. Fréttablaðið og Blaðið eru ennþá verri, en Mogginn þarf að fara að hugsa sinn gang.
Trúður sparkaði í 12 ára dreng | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
23.2.2007 | 13:33
YESSSSSSSSSSSSSSS !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
22.2.2007 | 23:55
Spennan eykst !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.2.2007 | 11:30
Dofinn miðjufingur
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.2.2007 | 19:58
Eru mæður ekki fallegar ?
Spænsk fegurðardrottning dæmd úr leik fyrir að vera móðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 20.2.2007 kl. 00:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.2.2007 | 17:45
Fjórtán ára dóttir ! Þarf nýrra módel !
Í gær varð einkadóttirin 14 ára. Úff ! Tíminn flýgur ! Fyrsti kærastinn er skammt undan... argh argh. Við fórum út að borða í tilefninu á Ítalíu og áttum þar frábæra stund með fjölskyldu pabba hennar, Svanhildi systur og Guðlaugu dóttur hennar. Þessa helgi er ég að passa guðdóttur mína, Eyrúnu, sem er varð einmitt 5 mánaða í gær. Margir myndu telja að maður myndi prísa sig sælan að eiga svona gamalt barn eftir að prófa aftur að annast um lítið kríli. En áhrifin eru þveröfug. Mig langar bara í annað barn, takk fyrir ! Þessi litla mús er búin að hrista ærlega upp í eggjastokkunum á mér Nú vantar bara sjálfboðaliða til að redda mér nýrra módeli Meðfylgjandi er mynd af Eyrúnu í stuði, er það furða að maður bráðni ??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
16.2.2007 | 14:43
Sex stungur á dag koma skapinu í lag
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)