24.10.2007 | 01:12
Barnahelgi
Ţema helgarinnar voru krúttileg börn til ađ knúsa. Steingrímur litla mús var hjá mér alla helgina, í fyrsta sinn eftir ađ hann varđ fjögurra ára. Til lukku elsku karlinn minn
Á föstudaginn fór ég svo á Selfoss međ fríđu föruneyti (vinkvensuhópurinn) og heimsótti Sonju vinkonu og nýfćdda dóttur hennar. Ég benti henni ađ sjálfsögđu á hvađ nafniđ Svava er gullfallegt. Verđur spennandi ađ vita hvort hún tekur sig til og notar ţađ...
Sindri sonur hennar er líka nýorđinn 4 ára og fćr ţví einnig hamingjuóskir
Litla daman var alveg ómótstćđileg, lítil og nett međ dökkan hárlubba. Ţvílík fegurđardís! Á sunnudaginn hitti ég svo systurnar Örnu og Eyrúnu Sifjardćtur. Eyrún sýndi hve dugleg hún er ađ kasta bolta og Arna lagađi sér kakó eftir kúnstarinnar reglum. Smakkađi ađeins á kakóinu og var međ flottan kakóhring umhverfis munninn áđur en yfir lauk
Ég skilađi Steingrími á mánudagsmorguninn svo nú ţjáist ég af fráhvarfseinkennum. Ég ţarf ađ sjá fleiri kríli ! Kannski get ég náđ ađ sjá frćndurnar á morgun, ţađ ćtti ađ laga ţetta. Góđa nótt !
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.