21.6.2007 | 21:24
Alţjóđaleikar ungmenna - međ súludansi und alles
Í dag var ég á opnunarhátíđ Alţjóđaleika ungmenna sem haldnir eru í Laugardalnum. Mín ástkćra dóttir er einn keppenda ţannig ađ stolta mamman var auđvitađ mćtt til ađ sjá hana labba inn á völlinn. Ţarna var mikiđ um dýrđir: bláklćddar stúlkur hengdar upp í rólur, víkingar ađ berjast, skylmingarmenn, klappstýrur, íslenskir hestar og fólk á stultum. Ţađ sem vakti ţó mesta athygli mína voru tvćr súludansmeyjar sem dönsuđu á súlum sitthvoru megin viđ brautina og mynduđu einskonar hliđ sem liđin gengu í gegnum. Mér fannst ţetta vćgast sagt ekki viđeigandi á íţróttamóti fyrir 12-15 ára unglinga ! Held ađ skipuleggjendur hefđu átt ađ hugsa ţetta ađeins betur ! Jújú, súludans er erfiđur líkamlega og mađur verđur ađ vera í góđu formi, fariđ ađ kenna hann sem líkamsrćkt og bla bla. En hann á samt ekki heima á unglingaíţróttamóti, ég fćst ekki til ađ samţykkja ţađ. Á morgun keppir Hildan mín, verđur gaman ađ fylgjast međ

Athugasemdir
Var súludćmiđ kannski sýningaríţrótt, svona eins og strandblakiđ á ţar síđustu ólympíuleikum???
Haraldur Rafn Ingvason, 22.6.2007 kl. 22:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.