7.11.2009 | 01:31
Steinka systir fimmtug
Hún Steinka systir varð fimmtug þann 1. október sl. Til lukku með það enn og aftur kæra systir
Nema hvað,
haldið var upp á áfangann með pompi og prakt 24. október og var mikið um dýrðir. Gummi varð fimmtugur fyrr á árinu og var því veislan einnig síðbúin veisla fyrir hann. Fjöldinn allur af rebbum mætti og auðvitað var mikið talað
og hlegið. Siggi Geit var langt kominn í að fá mig og Svanhildi yfir í Sjálfstæðisflokkinn (talaði svo dáleiðandi). Veitingarnar voru frábærar og nóg
af áfengum veigum í boði, skál í boðinu
Takk fyrir frábært kvöld, Gummi og Steinka
Hér eru nokkrar myndir úr boðinu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.11.2009 | 01:12
Veikindagemsi en er ekki alveg dauð
Ég nældi mér í pest sem að öllum líkindum var hin víðfræga svínaflensa núna um miðan október. Veik í viku og hóstaði í aðra viku. Hélt að þar með að ég væri búin með veikindi ársins 2009. Onei, svo var ég veik í 2 daga með einhverja bleeeh pest. En nú er ég vonandi pestarfrí það sem eftir er árs. Og nenni kannski að blogga af og til
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.10.2009 | 19:54
Frábært hugleiðslunámskeið síðustu helgi :)







Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.10.2009 | 17:11
Haustferð starfsmanna umhverfis- og samgöngusviðs







Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.9.2009 | 00:36
Sætu frændurnir :)



Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2009 | 00:25
Afmæli, afmæli, ennþá fleiri afmæli :)
Félagslíf mitt þessa dagana virðist einskorðast við það að mæta í barnaafmæli. Þann 5. september átti Arna Rún, dóttir Atla frænda míns, afmæli og boðið var til veislu hjá Helen systur. Daman varð tveggja ára. Afmælisbarnið var í banastuði að vanda, skipaði pabba sínum fram og til baka og naut athyglinnar í botn
Í gær fór ég svo ásamt Steingrími í afmæli hjá Dodda, syni Kristínar Önnu vinkonu, sem varð tveggja ára þann 11. september. Dodda þótti nóg um öll lætin í afmælinu, heimtaði bara jarðarber og vildi fá lestina sem skreytti afmæliskökuna. Það urðu svo mikil vonbrigði þegar hann fékk hana í hendurnar og hún var ekkert skemmtileg. Seinna í veislunni var hann kominn í betra skap og sýndi mér allt dótið í herberginu sínu
Alger megamús. Í dag fór ég svo í afmæli hjá guðdóttur minni, henni Eyrúnu dóttur Sifjar vinkonu.
Hún varð þriggja ára þann 16. september. Við Steingrímur mættum hress á staðinn og nutum góðra veitinga. Allt var fullt af litlum börnum og afmælisbarnið þeyttist fram og til baka með gjafirnar, sem fyrir einhverja furðulega tilviljun virtust allar vera bleikar
Það var reyndar svo gaman að Steingrímur ætlaði ekki að vilja fara úr partíinu. Varð að lokum að draga hann út! Verð að segja það, barnaafmæli eru skemmtileg, þarf samt að fara að gera eitthvað með fullorðnum líka !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2009 | 00:30
Dásamlegt matarboð






Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.8.2009 | 21:17
Sumarbústaðardvöl í Svignaskarði






Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.8.2009 | 22:02
Skemmtileg Akureyrarferð







Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)