Frábćrt hugleiđslunámskeiđ síđustu helgi :)

Séđ ađ vinnustofunni ţar sem viđ hugleiddumSíđustu helgi var ég á hugleiđslunámskeiđi.  Ţađ var haldiđ í húsi Tolla listmálara viđ Međalfellsvatn, alveg dásamlegt umhverfi.  Fyrrum búddamunkurinn Choden kom frá SamyeAltariđ Ling klaustrinu í Skotlandi og kenndi okkur eitt og annađ um mindfulness og hugleiđslu.  Á föstudeginum vorum viđ reyndar heima hjá Dagmar Völu hugleiđslukennara ţar sem brjálađ rok stoppađi okkur í ađ komast upp í Kjós !  Choden er frábćr kennari og afar skemmtilegur og indćll mađur.  Ađstađan var frábćr, í bjartri og fallegri Yogaćfingarvinnustofu málarans.  Dekrađ var viđ okkur međ góđum mat og međlćti međ kaffi milli ţess sem viđ fengum kennslu og hugleiddum.  Án efa hafa nágrannarnir orđiđ hissa ef ţeir hafa séđ okkur í gönguhugleiđslu (walkingChoden og kötturinn Kambur meditation), en ţar göngum viđ um steinţegjandi og einbeitum okkur ađ göngunni, erum eins og uppvakningar á röltinu LoL   Viđ lćrđum margt nytsamlegt auk ţess ađ hlađa batteríin fyrir komandi vikur.  Tókum nokkrar yogaćfingar líka til ađ hressa okkur eftir seturnar.  Rokiđ dundi reyndar líka á okkur á laugardaginn og ţá sáum viđ vatniđ rjúka upp úr Međalfellsvatninu og mynda dansandi ský yfir vatnsfletinum, alveg einstakt !  Tvćr svanafjölskyldur svömluđu rétt undan landi alla helgina og hjálpuđu til viđ ađ skapa góđa stemningu.  Skemmtilegt var ađ heimiliskötturinn Kambur hugleiddi međ okkur um helgina, kom og nuddađi sér upp viđ alla og lagđist svo nálćgt kennaranum og naut kennslunnar LoL   Er afar ánćgđ međ ţessa frábćru helgi í góđum félagsskap Smile

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ţetta er ćđislegt ađ sjá. Ég vildi hafa veriđ ţarna međ ţér.

Steingerđur Steinarsdóttir, 14.10.2009 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband