Bloggfćrslur mánađarins, október 2008
7.10.2008 | 00:05
Ţjófur í Réttó!
Aumingja Hildan mín lenti í ţví á föstudaginn ađ Ipodinum hennar og símanum var stoliđ úr töskunni hennar í skólanum. Ţví miđur grunar mann ađ um annan nemanda sé ađ rćđa. Sorglegt ađ hugsa til ţess ađ einhver skuli vera til í ađ gera krakkarćflinum ţetta
Hún vann sér inn fyrir ţessum hlutum sjálf. Viđ erum ekkert sérlega heppnar mćđgur, veskinu mínu stoliđ í vinnunni í síđasta mánuđi og hún lendir í ţessu. Vona ađ ţessari óheppni ljúki núna !

Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2008 | 14:49
Steingrímur byrjar í nýju aksturţjónustunni á mánudaginn
Steingrímur byrjar í nýju akstursţjónustunni á mánudaginn. Foreldrum hans líst bara vel á ţađ sem ţau eru búin ađ heyra frá ţeim. Ţađ er annars frekar leiđinlegt ađ hugsa til ţess ađ ţađ var ekki fyrr en máliđ fór í fjölmiđla sem lausnin fannst. Hefđi veriđ betra ađ ţađ hefđi gerst fyrir fleiri mánuđum ! En nú er bara ađ horfa bjartsýnn fram á veg.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.10.2008 | 14:44
Snjór ?? Ertu ekki ađ kidda mig?
Ég trúđi ekki mínum eigin augum í gćrkvöldi. Jörđ orđin alhvít 2. október !! Ég rak líka upp stór augu í morgun ţegar ég sá ţađ magn af snjó sem huldi bílinn minn. Ţađ tók eilífđartíma ađ skafa hann ţar sem ađ snjórinn var harđfrosinn á rúđunum. Ég náđi ekki einu sinni ađ losa ađra rúđuţurrkuna. Til allrar lukku er stutt í vinnuna, ţví ţađ var ansi hált. Mesta hćttan reyndist vera brekkan niđur í bílageymsluna sem var ekki söltuđ og ţví flughál. Bíllinn sem fór á undan mér niđur dansađi fram og til baka en ég komst niđur tiltölulega vandrćđalaust. Uss uss uss! Alltaf kemur veturinn manni jafnmikiđ á óvart. Upp međ húfuna og vettlingana, halló síđu nćrbuxur

Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)