Sólskinsdrengurinn - frábćr mynd

Ég sá heimildarmyndina Sólskinsdrengurinn í bíó í dag.  Júlíana var svo stálheppin ađ fá nokkra bođsmiđa og bauđ m.a. mér og Steinku systur ađ koma.  Myndin fjallar um einhverfu og fylgir móđur drengsins Kela ţar sem hún ferđast um og leitar ađ svörum um fötlun sonar síns og međferđarúrrćđi.  Hún fjallar um leiđ um Kela sjálfan og hvernig brotist er inn fyrir takmarkanir fötlunar hans og sambandi náđ.  Ţetta var í einu orđi sagt frábćr mynd.  Mađur grét og hló - og kom út af henni međ mun betri skilning á einhverfu og međ von í hjarta um ađ bođiđ verđi upp á betri međferđarmöguleika hér fyrir ţessi börn.  Ég mćli hiklaust međ ţví ađ fara og sjá ţessa mynd, hún eykur skilning fólks á einhverfu og hversu marbreytilegar birtingarmyndir hún hefur.  Ég er afar glöđ ađ hafa séđ ţessa mynd ţví mér finnst ég hafa fengiđ skýringar sem mig vantađi og nýja innsýn inn í ţađ hvađ gćti veriđ ađ hrćrast í höfđinu á Steingrími mínum.  Vona ađ myndin verđi sýnd í sjónvarpinu til ađ hún nái til sem flestra.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband