3.12.2007 | 01:16
Arna Rún skírđ
Í dag var ég í skírn barnsins hans Atla frćnda míns, sonar Helenar systur. Litla músin var skírđ Arna Rún, ţrátt fyrir hávćran mótmćlagrát (vildi heita Svava
). Ekki skorti veitingar í veisluna og var mikiđ um dýrđir. Eftir langa mćđu og slagsmál viđ ćsta ćttingja tókst mér loks ađ fá skírnarbarniđ í hendurnar og knúsa hana. Ekki leiđ ţó á löngu áđur en einhver rćndi henni aftur. Fallegt nafn, til lukku Atli og Sigrún međ litlu dömuna
Athugasemdir
Já takk fyrir ţađ og takk fyrir komuna.
(Mér datt reyndar fyrst í hug ađ dóttir mín vćri ađ mótmćla nćrveru Svövu frćnku sinnar frekar en nafngiftinni en ţađ er líklegast bara ég.)
Atli Ţorsteinsson (IP-tala skráđ) 4.12.2007 kl. 08:59
Jamm, líklegast bara ţú...
Svava S. Steinars, 5.12.2007 kl. 01:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.