28.6.2007 | 07:44
Tokyo calling !
Jaeja, vid maedgur erum komnar til Tokyo, lifdum s.s. af longu flugferdina Ad visu var alveg jafn litid plass i tessari flugvel og i odrum velum, svo tad for ekkert serlega vel um mig. Kosturinn vid British Airways var hinsvegar god tjonusta og svo litla sjonvarpid i saetisbakinu sem sa manni fyrir skemmtun sem stytti ferdina allverulega. Tokyo er alveg otrulega stor ! Kom a ovart hvad mikid er af lagreistum husum. Inn a milli eru skyjakljufa i hopum. Her eru talandi drykkjasjalfsalar, talandi lyftur og upphitud klosett med rassaskoli, rassaturrkun og med tonlist til ad yfirgnaefa vandraedaleg klosetthljod
Vid erum bunar ad vappa um i Sibuya, storu verslunarhverfi i dag og my oh my, tvilikt samsafn af osmekklegum fotum sem vid nadum ad sja. Her er steikjandi hiti og tvi gott ad bregda ser inn i loftkaelda bud. Erum ad fara i almenningsgard ad skoda skjaldbokur, svo a sushi stad. Meira sidar !!
Athugasemdir
Geggjað - njótið þess að skreppa á salernið og gera nr.2 í fjölmenni án þess að hinir heyri, hehe það sem fólki dettur í hug
Rebbý, 28.6.2007 kl. 08:17
Gott að heyra að þið eruð komnar heilar á húfi til Japan. Látið ykkur líða vel elskurnar.
Steingerður Steinarsdóttir, 28.6.2007 kl. 09:28
Greinilega gaman hjá ykkur mæðgum :O) Brad litli biður að heilsa, það fer ágætlega um hann en það er ekki laust við að hann sakni þín smá :O) Og vá hvað ein kanína getur étið mikið gras!!
Helga Guðrún (IP-tala skráð) 28.6.2007 kl. 15:27
Mikið er gaman að heyra af ykkur. Svona klósettahljóðahávaðatæki finnst mér vera afar hentugt. Í vinnunni minni er mjög hljóðbært inni á klósetti og stundum væri ég alveg til í að heyra Mozart frekar en hávær frethljóð úr næsta bási ... á meðan HANN flettir blöðum. Ég verð sífellt meiri tepra með árunum og ef óhljóðakassi fæst á góðu verði og er ekki fyrirferðarmikill þá veistu hvað þú getur gefið mér í afmælisgjöf ... múahahha! P.s. Ég er ekki drukkin, bara óvenjuopinská í kvöld, enda grútsyfjuð.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 29.6.2007 kl. 23:46
Þetta hljómar allt mjög spennandi en hvernig gengur að finna millann?
Sigurjón Þórðarson, 30.6.2007 kl. 08:56
Enginn milli fundinn enn, working on that one. Bið að heilsa kaní, elsku rúsínunni. Og Gurrí, þú bara heimtar að yfirmennirnir panti svona dýrindi frá Japan, ekki spurning !
Svava S. Steinars, 30.6.2007 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.