Myndavélin loks til viðtals :-) - grímuballsmyndir komnar !

Brúður Frankensteins !Loksins samþykkti myndavélin að hlaða myndunum mínum niður.  Ég skellti nokkrum inn á Hogfather síðuna mína en birti eina hér af mér sem brúði Frankensteins.  Loksins kom það að vera alltaf náföl sér vel, heheheh.  Mæli með grímuböllum, það er dúndurstemning í kringum þetta og spennandi að sjá hvernig hinir eru klæddir. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerður Steinarsdóttir

Þér eruð íðilfögur eðlabrúður og ég hefði átt að skella þér á forsíðu h-tímarits þar sem þemað var brúðkaup.

Steingerður Steinarsdóttir, 10.5.2007 kl. 10:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband