Vetrarblóm

Vetrarblóm viđ KleifarvatnViđ Steinka systir skelltum okkur međ hund og börn ađ Kleifarvatni ađ leita ađ vetrarblómum.  Líkt og lóan eru vetrarblómin kćrkominn vorbođi og ţví finnst okkur systrum ómissandi ađ fara og kíkja á ţau blómstrandi upp úr miđjum apríl.  Freyja var hin kátasta međ ferđina og hoppađi og skoppađi um allt. Hún hafđi hinsvegar takmarkađan áhuga á vetrarblómunum.  Ţađ var annars óvenjumikiđ af ţeim í ár, stórir brúskar út um allt í klettunum.  Freyja fékk ađ leika sér viđ stelpurnar, Hildu og Guđlaugu, en ég bar Steingrím litla sem fékk ađ prófa ađ labba á ströndinni.  Hann vildi reyndar labba beint út í stóran poll, en leiđinlega stuđningsmamman leyfđi honum ţađ ekki.  Ţegar halda átti heim á leiđ kom babb í bátinn - Freyja vildi ekki koma inn í bílinn aftur Smile   Hún var orđin Steinka, Steingrímur og Freyja viđ Kleifarvatnglćsileg, búin ađ vađa út í poll og velta sér í sandinum.  Hún bćtti svo um betur og velti sér fram og til baka úti í móa međan eigandinn elti hana móđ og másandi og reyndi ađ lokka hana til sín međ harđfisk.  Eftir mikiđ ţóf tókst loks ađ ná hrekkjalómnum og viđ gátum lagt af stađ í bćinn.  Nú er ég bćđi búin ađ sjá lóu og vetrarblóm - ţá er voriđ endanlega komiđ LoL

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég nefni ţađ í bloggi í dag ađ ég leiti ađ góđum stađ til ađ leyfa hundunum mínum ađ leika lausum hala ţar sem ekki er stöđugur straumur fólks. Myndir ţú mćla međ Kleifarvatni í ţessum tilgangi. P.S. Ég er fegin ađ mamma ţín valdi ekki daginn í gćr til ađ hrökkva uppaf... svona bara ykkar systranna vegna.

Jóna Á. Gísladóttir, 21.4.2007 kl. 18:03

2 Smámynd: Svava S. Steinars

Ef ţú ferđ í fjöruna viđ Stefánshöfđa er ţar mikil sandfjara sem er fín fyrir hunda ađ hlaupa í og skemmta sér.  Einnig eru fleiri fjörur sem eru fín hundasvćđi. Viđ systur erum reyndar ánćgđar međ ađ mamma skyldi halda lífi - kaldhćđni og ađ tala bak hug sínum er hinsvegar eitthvađ sem er einkennismerki fjölskyldunnar

Svava S. Steinars, 21.4.2007 kl. 18:10

3 Smámynd: Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir

Sćl kćra Svava. Hlakka til ađ sjá ţig í heimsókn á Selfoss. Viđ fáum húsiđ 1.maí og byrjum ađ mála. Ertu komin međ hund ? (og kött og kanínu ) Viđ ţurfum greinilega ađ fara ađ hittast.

Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir, 21.4.2007 kl. 18:48

4 Smámynd: Svava S. Steinars

Hundurinn er reyndar í eigu systur minnar, kettirnir í eigu annarar systur en kanínan, stökkmýsnar og skjaldbakan eru sannarlega mín dýr.  Líst vel á ađ kíkja á Selfoss !

Svava S. Steinars, 21.4.2007 kl. 23:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband