Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009
30.6.2009 | 01:51
Útilega í Fossatúni
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.6.2009 | 01:39
Dásamleg ferđ um Norđurland
Fyrir rúmri viku skellti ég mér til Ólafsfjarđar međ Hildu, Svanhildi systur, Ragnari manninum hennar og sćtustu frćndum í heimi, ţeim Óla og Steinari. Viđ gistum í gömlu húsi rétt fyrir utan bćinn, sem stóđ í hlíđ fyrir ofan Ólafsfjarđarvatniđ. Frábćrt útsýni, dásamlega fallegt á kvöldin ađ horfa út ađ ţorpinu ţegar sólin var ađ setjast, fjöllin spegluđust í vatninu og skýin loguđu í mismunandi litum. Eigandi hússins er greinilega nokkuđ sérvitur, í ţví var dágott safn af gömlum ţvottavélum, eldavélum, hrađsuđukötlum, hrćrivélum og vogum. Ţađ ađ safna gömlum heimilistćkjum er ansi sérstakt áhugamál! María vinkona býr á Ólafsfirđi og bauđ hún okkur í kaffi einn daginn, okkur til gleđi og ánćgju. Strákunum fannst ekki leiđinlegt ađ hitta Björn son hennar sem er á sama aldri. Viđ ferđuđumst um svćđiđ vítt og breitt. Auđvitađ var fariđ inn á Akureyri, borđađur Brynjuís og fariđ í lystigarđinn. Svo fórum viđ inn á Siglufjörđ og skođuđum Síldarminjasafniđ. Ţađ var afar áhugavert, sjá gömlu tćkin, fatnađinn og ađbúnađ verkafólksins. Ţađ var ótrúlegt ađ sjá gamlar ljósmyndir ţar sem himinháar tunnustćđur ţöktu hverja bryggju! Nćst var haldiđ á Hofsós og ţar skođuđum viđ Vesturfarasetriđ. Ţađ var mjög áhugavert ađ sjá sögu fólksins, myndir af nýja lífinu í Ameríku og sjá gömul sendibréf. Sama dag fórum viđ til Dalvíkur og ţar fóru allir í sund nema viđ systur, sem rúntuđu um bćinn og borđuđum ís í stađinn :) Síđasta daginn okkar fórum viđ til Árskógssands og sigldum ţađan út í Hrísey. Ţar snćddum viđ á veitingahúsinu Brekku, töltum um ţorpiđ, skođuđum kirkjuna og hittum ógrynni af stelkum og jađrakönum í móunum fyrir ofan ţorpiđ. Á heimleiđinni sáum viđ Hilda branduglu viđ Dalvík, gaman ađ sjá svona sjaldséđan fugl Síđasta daginn, föstudag, var svo brunađ í bćinn. Frábćr ferđ í alla stađi enda fallegt á Norđurlandi.
Bloggar | Breytt 1.7.2009 kl. 16:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.6.2009 | 12:43
Um daginn í Grasagarđinum :)
Eftir ađ hafa hitt Dalai Lama um daginn skruppum viđ Steingrímur í Grasagarđinn og hittum Hildu, pabba hennar og brćđur. Raggi var međ myndavélina sína fínu og smellti m.a. af nokkrum myndum af mér og Steingrími. Ţađ var glimrandi veđur ţennan dag og dásamlegt ađ vera ţarna á röltinu. Birti hér nokkrar af myndunum hans Ragga :)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2009 | 20:34
Svalarćktin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2009 | 01:11
Kanínustrákur í heimsókn
Ég er ađ passa kanínustrák fyrir fyrrum nágranna mína í Möđrufellinu. Ég hleypti honum út úr búrinu og leyfđi honum ađ hitta Brad sem er talsvert minni og rýrari en ţessi flotti og feiti gaur. Nema hvađ... mínir menn fóru bara ađ sýna hvorum öđrum ást af miklum krafti! Greinilegt ađ kynferđi skiptir ekki máli ef mađur er kanína og til í tuskiđ!! Hér eru nokkrar myndir af "vinunum".
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
11.6.2009 | 01:14
Hilda útskrifuđ úr grunnskóla!
Á mánudagskvöldiđ var útskriftarathöfn í Réttarholtsskóla. Hilda mín tók viđ síđasta einkunnarblađinu úr grunnskóla og á ţví blađi var ekkert til ađ skammast sín fyrir. Yfir 9 í međaleinkunn ! Stefnan er svo tekin á MR í haust. Hér er mynd af stoltinu mínu og Auđi Lóu vinkonu hennar međ umslögin sín.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
8.6.2009 | 13:24
Mín viđ vinnu, enn og aftur
Hér eru myndir frá sýnatökuferđ 14. maí sl. Njótiđ heil. Ath. myndina af mér međ Esjuna í bakgrunni, hún er í móđu vegna ţess ađ ţađ var svo mikiđ svifryk ţennan dag. Svifrykiđ fór yfir heilsuverndarmörk! Ég er ađ taka sýni vegna vöktunar strandlengjunnar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.6.2009 | 00:31
Dalai Lama á Íslandi
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)