Bloggfærslur mánaðarins, mars 2009
28.3.2009 | 22:50
Helen systir 47 ára í dag - til hamingju :D
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 13:25
Aron rúsína :)
Björg vinkona kom í heimsókn um daginn með Aron son sinn. Þessi sæti snúlli heillaði alla upp úr skónum og auðvitað notuðum við tækifærið og ljósmynduðum gaurinn. Hér með deili ég myndunum með ykkur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.3.2009 | 00:43
Og enn ein skemmtileg helgi er að baki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2009 | 23:00
Dásamleg deildarveisla
Jæja, loksins kemst ég inn á bloggið til að tjá mig, mbl. var eitthvað að stríða mér. Síðasta föstudag hélt deildin mín matarboð heima hjá henni Magneu. Tvær komu með súpu, þrjú komu með heimabakað brauð, ég og ein komum með eftirrétti og loks kom einn með grænmeti sem snakk. Þetta var alveg frábært. Súpurnar voru dásamlegar, önnur mexíkósk og hin indversk. Heimabakaða brauðið var himneskt, slurp slurp. Við skoluðum þessu niður með góðum bjór og hvítvíni. Punkturinn yfir i-ið var svo ísinn í eftirmat, mmmmmm. Þetta var svo huggulegt og skemmtilegt, við nutum kvöldsins alveg í botn. Tommi fyrrum vinnufélagi okkar dúkkaði upp með nokkrum samstarfsmönnum og skemmti sér með okkur. Þetta var svo gaman að við erum þegar farin að láta okkur hlakka til næst .
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2009 | 23:18
Frábær helgi að baki
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2009 | 23:07
Gubbulína
Bloggar | Breytt 6.3.2009 kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)