Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
9.9.2008 | 22:22
Gullbarnið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
4.9.2008 | 23:19
Halta hænan
Undanfarna daga hafa lappirnar verið óvenju stífar og ég haltrað um á sérstaklega aðlaðandi máta. Bleeeh! Sjóðandi heitt bað, íbúfen og nudd hefur ekki dugað til að laga þetta. Er nú að hugsa um að saga fæturnar af rétt fyrir ofan ökklana og fá mér gervifætur frá Össuri. Held svei mér þá að það væri betra! Stefni á sund og þjálfun til að reyna að laga kroppinn. Er að pæla í Pilates, ætti að henta mér. Vona að þetta skáni sem fyrst, er alltaf að ganga utan í fólk og hluti því ég geng skakkt þegar ég haltra svona. Er virkilega eðlilegt að þurfa 2 tilraunir til að hitta á klósettdyrnar? Jæja, heitt bað bíður.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 22:43
Svanhildur systir 40 ára !!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)