7.11.2009 | 01:31
Steinka systir fimmtug
Hún Steinka systir varđ fimmtug ţann 1. október sl. Til lukku međ ţađ enn og aftur kćra systir
Nema hvađ,
haldiđ var upp á áfangann međ pompi og prakt 24. október og var mikiđ um dýrđir. Gummi varđ fimmtugur fyrr á árinu og var ţví veislan einnig síđbúin veisla fyrir hann. Fjöldinn allur af rebbum mćtti og auđvitađ var mikiđ talađ
og hlegiđ. Siggi Geit var langt kominn í ađ fá mig og Svanhildi yfir í Sjálfstćđisflokkinn (talađi svo dáleiđandi). Veitingarnar voru frábćrar og nóg
af áfengum veigum í bođi, skál í bođinu
Takk fyrir frábćrt kvöld, Gummi og Steinka
Hér eru nokkrar myndir úr bođinu.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.