Skemmtilegt vinnudjamm

Síđastliđiđ föstudagskvöld var haldiđ frábćrt vinnupartý hér í Borgartúninu.  Fólk átti ađ mćta í grímubúning, enda var hrekkjavakan ţema kvöldsins.  Ég endurvakti gamlan kunningja, Major Dimitri Jerkoff (you can call me Major Jerk) og skálmađi um svćđiđ, fúlskeggjuđ međ byssu.  Ţetta var frábćr skemmtun, margir flottir búningar og auđvitađ skemmtilegur félagsskapur.  Hér er ein mynd af Dimitri í stuđi:

Dimitri og Pétur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sexy beast!! Og Sarg Jerk er líka nokk sexy :)

Bjorgen-kjorgen (IP-tala skráđ) 26.11.2009 kl. 22:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband