
Bloggleti hefur veriđ ađ hrjá mína ađ undanförnu. Best er ađ rjúfa ţögnina međ ţví ađ segja frá dásamlegu matarbođi sem ég fór í á föstudaginn hjá Ágústu vinkonu. Allt gengiđ mćtti; ég, Sif, Gunna, Harpa, Sonja, Ella og auđvitađ Ágústa sjálf

Ágústa var međ raclette grill og viđ steiktum kjúklingakjöt og borđuđum međ grilluđu

grćnmeti og sósum. Algert sćlgćti! Vín var haft um hönd og stemningin frábćr. Mikiđ var spjallađ og gamlar minningar rifjađar upp. Ágústa dró međal annars upp gömul myndaalbúm og viđ skemmtum okkur konunglega viđ ađ skođa fatatískuna

og hárgreiđslur frá ţví í "gamla daga". Ágústa fór svo alveg fram úr sjálfri sér međ ţví ađ bera á borđ ćđislega franska súkkulađiköku og berjamarenstertu. Ég borđađi svo mikiđ

ađ ég var hreinlega ađ springa. Ţvílík sćla! Ţetta var frábćr kvöldstund og húsfrú Ágústa fćr mínar bestu ţakkir fyrir gott bođ. Hlakka til nćst ţegar hópurinn hittist
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.