Gönguferđ ađ Hafnarbergi

Viđ Steinka systir gengum á uppstigningadaginn út ađ Hafnarbergi, fuglabjargi sem er á Reykjanesi milli Hafna og Reykjanesvita.  Gangan niđur ađ berginu er dálítiđ erfiđ ţar sem göngustígurinn er sendinn og hvert skref ţví ađeins átakameira.  Freyju fannst ţetta ekkert mál og skokkađi yfir hraun og sand án ţess ađ blása úr nös.  Steindeplapör fylgdust međ för okkar og sveimuđu í kringum stíginn.  Ađ lokum komum viđ niđur ađ berginu en vorum byrjađar ađ heyra lćtin og finna lyktina af ţví mun fyrr.  Í berginu sátu ritur, langvíur og stuttnefjur og á sjónum sáum viđ auk ţess álkur, teistur og toppskarf.  Ţađ var afar gaman ađ fylgjast međ lífinu í bjarginu og alltaf er ég jafn hissa á ţví ađ ţeim takist ađ hanga á ţessum mjóu nibbum hvađ ţá halda eggjunum sínum ţar!  Viđ röltum svo til baka og vorum orđnar ansi ţyrstar er í bílinn kom.  Fyrsti stopp var svo Grindavík ţar sem keypt var nammi og drykkur Smile  Dásamlegur dagur og ég varđ bara nokkuđ útitekin eftir ferđina. 

HafnarbergFreyja tékkar á fuglunum

 

 

 

 

 

 

Eins gott ađ fara varlegaSteinka og Freyja viđ eina vörđuna


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband