Liđ ÍR sigrađi heildarstigakeppni félaga á Meistaramóti unglinga 15-22 ára innanhúss sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina og lauk í dag. ÍR hlaut alls 354 stig, FH varđ í öđru sćti međ 198 stig og Fjölnir í ţriđja sćti međ 124 stig. ÍR ingar sigruđu stigakeppnina í ţremur aldursflokkum eđa í meyja, drengja og ungkvennaflokki. Hildan mín var stigahćsta meyjan og fékk ađ taka viđ bikarnum Hún vann kúluvarpiđ og stangarstökkiđ. Til lukku Hilda mín! Hér er mynd af vinningsliđi ÍR, Hilda er fjórđa frá hćgri í neđri röđ.
Athugasemdir
Til hamingju. Noh, med thessu aframhaldi verda olympiuleikarnir naestir a dagskra hja henni. WOW Svava, thu matt svo sannarlega vera stolt.
Kvedja,
Huld
Huld (IP-tala skráđ) 2.2.2009 kl. 01:24
til lukku međ dömuna ... já og hina ÍR-ingana líka
Rebbý, 2.2.2009 kl. 22:43
Til hamingju međ stúlkukindina tindilfćttu!! Greinilega íţróttaálfur mikill... eins og mamma sín ha...
Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 3.2.2009 kl. 10:58
Já Manga mín hefur greinilega íţróttahćfileika móđursystur sinnar og nöfnu. Til hamningju!!!
margret steinarsdóttir (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 15:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.