Harđsperrur frá helvíti og góđur árangur Hildu um helgina

Enn ein góđ helgi er liđin en sumar afleiđingar hennar eru enn ađ fylgja mér.  Um helgina var haldiđ Stórmót ÍR og á laugardagsmorguninn mćtti ég eiturhress (eđa svona..) til ađ vinna viđ mótiđ.  Ég lenti í hóp viđ eina langstökksgryfjuna og fékk ţađ hlutverk ađ mćla stökkin.  Í okkar hlut komu 8 ára og yngri strákar og stelpur og 9-10 ára stelpur.  Ţetta var ţrćlgaman, frábćrt ađ sjá jafnvel pínulítil kríli gefa allt sitt í stökkin Smile  Ţar sem ég var ađ mćla ţurfti ég ađ beygja mig niđur í hvert skipti sem barn stökk og hvert ţeirra fékk 3 stökk.  Ţetta voru hátt í 80 krakkar svo ađ ég beygđi mig niđur svona ca. 240 sinnum á 1,5 tímum.  Afleiđingarnar létu ekki á sér standa.  Fćturnir á mér voru eins og deig ţegar ég ćtlađi heim um kl. 11 um morguninn.  Ég átti erfitt međ ađ fara niđur stiga án stuđnings og ţađ var sárt ađ setjast niđur.  Ekki tók betra viđ á sunnudaginn.  Lćrin loguđu  af harđsperrum og ég varla komst út úr húsi án ţess ađ ćpa og veina.  Mánudagurinn var síst skárri enda ţurfti ég í sýnatökur og klöngrađist upp og niđur brekkur međ tilheyrandi sársauka.  Gaman ađ vita hvađ morgundagurinn ber í skauti sér....

En ! Ţó mamman sé aumingi er dóttirin ţađ ekki.  Hildan mín keppti á Stórmóti ÍR og á Reykjavík International. Hún fékk gull í kúluvarpi og stangarstökki á Stórmótinu auk bronsins í hástökki.  Hún keppti líka í hástökki á Reykjavík International og varđ í 5.-6. sćti.  Hún bćtti sig um heila 16cm í stangarstökkinu.  ÍR-ingar fengu alls 70 verđlaun á Stórmótinu, listann má sjá hér.

Ég fór líka á frábćr námskeiđ hjá Hugleiđslu- og friđarmiđstöđ um helgina.  Viđ lćrđum um The Wheel of Life og hugtök eins og karma og impermanence.  Alveg frábćr frćđsla sem vakti mann verulega til umhugsunar um ţađ sem mađur er ađ gera í sínu lífi.  Takk fyrir ţetta Dagmar Vala Smile

En nú er kominn tími til ađ endurhita hitapokann og setja hann á aum lćri ! Góđar stundir !


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún og Halldór Pálmar

Sorrý hvađ ég er leiđinleg elskan mín en var virkilega enginn annar sem gat tekiđ ađ sér ađ beygja sig svona og var virkilega ekkert annađ sem ţurfti ađ gera sem reyndi ađeins minna á ţinn viđkvćma skrokk! Ţú verđur ađ passa betur upp á ţig hjartađ mitt ţó ađ ţađ sé leiđinlegt! Ţér líđur nú alveg nógu illa í skrokknum samt!

Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 21.1.2009 kl. 21:53

2 Smámynd: Helga Guđrún og Halldór Pálmar

Já og til hamingju međ stelpuna ţína, hún er náttúrulega bara frábćr!

Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 21.1.2009 kl. 21:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband