16.1.2009 | 16:57
Heilbrigđisfulltrúi í Eurovision
Heilbrigđisfulltrúar eru ekki bara fólk međ sjúklegan áhuga á rusli. Einar vinnufélagi minn á lag í undankeppni Eurovision og verđur ţađ ađ keppa um ađ komast áfram annađ kvöld. Lagiđ heitir Glópagull og er hresst lag í Eurovision stílnum, getiđ hlustađ á ţađ hér. Ţetta er besta lagiđ í keppninni, gefiđ ţví atkvćđi Viđ heilbrigđisfulltrúarnir stöndum međ okkar manni og ćtlum ađ koma honum áfram !!! Áfram Einar !!!
Athugasemdir
Vonandi komst pilturinn áfram mér láđist ađ horfa á keppnina.
Steingerđur Steinarsdóttir, 18.1.2009 kl. 13:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.