Ég fór í dýrabúđ...

Ég skrapp í Dýraríkiđ í Miđhrauni í gćr til ađ kaupa hey handa kanínunni.  Eitt leiddi ađ öđru og alveg óvart keypti ég dvergfrosk.  Blush  Miđađ viđ allt sem ég mig langađi í ţarna inni verđur ţetta ađ teljast vel sloppiđ..


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Himmalingur

Ertu búin ađ prufa ađ kyssa hann? Nei, bara smá forvitni!

Himmalingur, 23.12.2008 kl. 02:57

2 Smámynd: Helga Guđrún og Halldór Pálmar

Hmm... verđur dvergfroskur ţá ekki dvergur ef mađur kyssir hann? Spurning sko...

Geri annars ráđ fyrir ţví ađ ekki ţurfi ađ fóđra ţennan á lifandi ormum eins og hina... 

Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 23.12.2008 kl. 10:34

3 Smámynd: Svava S. Steinars

Heheh, ţessi borđar bara fiskamat :)  Og er í vatni.  Spennandi ađ vita hvađ ég fć mér nćst ?  En ţori ekki ađ kyssa hann, vill ekki sitja uppi međ dvergprins :)

Svava S. Steinars, 23.12.2008 kl. 10:58

4 identicon

Hvad er thetta, thu kaupir bara stultur handa dvergprinsnum eda laetur hann bara standa a stol til ad kyssa thig.  

Huld (IP-tala skráđ) 23.12.2008 kl. 13:58

5 identicon

Ţú ert dásamleg

Jólagjöfin í ár; Dvergfroskur  

Magnea (IP-tala skráđ) 24.12.2008 kl. 10:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband