23.12.2008 | 02:17
Ég fór í dýrabúð...
Ég skrapp í Dýraríkið í Miðhrauni í gær til að kaupa hey handa kanínunni. Eitt leiddi að öðru og alveg óvart keypti ég dvergfrosk. Miðað við allt sem ég mig langaði í þarna inni verður þetta að teljast vel sloppið..
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu búin að prufa að kyssa hann? Nei, bara smá forvitni!
Himmalingur, 23.12.2008 kl. 02:57
Hmm... verður dvergfroskur þá ekki dvergur ef maður kyssir hann? Spurning sko...
Geri annars ráð fyrir því að ekki þurfi að fóðra þennan á lifandi ormum eins og hina...
Helga Guðrún og Halldór Pálmar, 23.12.2008 kl. 10:34
Heheh, þessi borðar bara fiskamat :) Og er í vatni. Spennandi að vita hvað ég fæ mér næst ? En þori ekki að kyssa hann, vill ekki sitja uppi með dvergprins :)
Svava S. Steinars, 23.12.2008 kl. 10:58
Hvad er thetta, thu kaupir bara stultur handa dvergprinsnum eda laetur hann bara standa a stol til ad kyssa thig.
Huld (IP-tala skráð) 23.12.2008 kl. 13:58
Þú ert dásamleg
Jólagjöfin í ár; Dvergfroskur
Magnea (IP-tala skráð) 24.12.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.