14.10.2008 | 00:59
Steingrímur Páll fimm ára í dag :)
Til hamingju međ afmćliđ Steingrímur !!!!
Í dag er litli snáđinn orđinn fimm ára ! Hvađ tíminn líđur hratt. Finnst ţađ hafa veriđ kannski fyrir ári síđan sem ég kom heim úr ráđstefnuferđ til Bandaríkjanna og sá hann fyrst fjögurra daga gamlan. Nú er ţetta orđinn stór og stćđilegur drengur. Á sunnudaginn var haldiđ upp á afmćliđ en stjarna dagsins ţjáđist af magapínu og ţurfti ađ skreppa upp á spítala í skođun. Til allrar lukku löguđust verkirnir eftir skamman blund og vonandi láta ţeir ekki á sér krćla aftur. Músin verđur hjá mér nćstu helgi og aldrei ađ vita nema ţađ verđi sérstakt góđgćti á borđum í tilefni afmćlisins




Athugasemdir
Til hamingju saeti snadi. :)
Knus
Huld og co
Huld (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 12:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.