
Hún á afmćli í dag, hún á afmćli í dag, hún á afmćli hún Svanhilduuuuuur, hún á afmćli í dag! Já, hún systir mín hefur nú lifađ í heil 40 ár. 36 af ţeim hef ég fylgt henni og hefur ţađ oft á tíđum veriđ gaman. En reyndar líka stundum pirrandi og jafnvel óţolandi

Eins og t.d. ţegar hún át súkkulađi úr mínu jóladagatali. Eđa gabbađi mig fram í símann og ţegar ég tók tóliđ var enginn ţar. Hún lćrđi fljótt ađ treysta ekki litlu systur og setti hár á hurđarhúninn til ađ vita hvort ég hefđi laumast inn í herbergiđ hennar ţegar hún var ekki heima. ´En jafnvel án slíkra hjálpartćkja náđi hún jafnan ađ greina hvort ég hefđi litiđ á hennar eigur, eđa kannski bara hugsađ um ţćr. Ógleymanlegar eru bíóferđirnar ţar sem hlátur hennar tryggđi okkur athygli annarra bíógesta og oft fylgdu hverjum góđum brandara 3 hláturöldur ţar sem salurinn hélt áfram ađ hlćja međ henni. Ahhh, minningarnar streyma ađ... Til hamingju gamla hrć, dettu í pć eins og Magga systir segir svo oft í visku sinni !
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.