4.6.2008 | 22:49
Sandur í augunum !
Í dag fór svifryk í Reykjavík upp í hćstu hćđir og ţađ fór ekki fram hjá mér. Ég var ađ labba eftir Hverfisgötunni međ Gunnellu vinkonu og börnunum hennar og ţegar viđ fórum yfir Barónsstíginn skall á okkur vindhviđa sem bar međ sér svo mikiđ af sandi og ryki ađ ţađ var eins og veriđ vćri ađ löđrunga okkur. Augun á mér fylltust af sand og viđ vorum öll frekar aum eftir ţetta. Ţegar ég gekk svo til baka í vinnuna eftir hádegismat međ litlu fjölskyldunni ţá bćtti vindurinn um betur og lamdi meira magn af sandi inn í augun. Ţau eru enn helaum og eru rauđ og ţrútin. Hvernig hreinsar mađur á sér augun ? Međ saltvatni ? Ég held ég fari út međ skíđagleraugu á morgun ef annađ eins ástand verđur líka ţá. Vćl og skćl !
Athugasemdir
Já, ţađ má alltaf afsaka drykkjuleg augu međ svifryki.
Steingerđur Steinarsdóttir, 9.6.2008 kl. 10:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.