22.3.2008 | 02:47
Velheppnuđ hugleiđsla
Í dag klukkan eitt hittumst viđ nokkrir hugleiđendur og áttum saman góđa stund ţar sem viđ hugleiddum í minningu fórnarlamba óeirđanna í Tíbet. Veđriđ var dásamlegt, sólin skein og blankalogn úti. Viđ kveiktum á útikertum og breiddum úr bćnaflöggum líka. Sjaldan hef ég átt betri hugleiđslustund. Fjölmiđlar voru ţarna á ferđinni vegna bingós Vantrúar og var fjallađ um ţetta á mbl, vísi og í fréttum Stöđvar 2. Eitthvađ hefur ađeins skolast til hvađ viđ vorum ađ gera, friđsamlegt og löglegt jóga? Er til ófriđsamlegt og ólöglegt jóga ?
En ţađ er gott ađ vakin er athygli á ţeim hlutum sem eru ađ eiga sér stađ og hafa átt sér stađ í Tíbet. Fólkiđ ţar ţarfnast stuđnings okkar. Sendum okkar bestu hugsanir og kćrleik til tíbetana.

![]() |
Jóga fyrir Tíbet |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já, ég vildi gjarnan sjá fólk stunda ófriđsamlegt og ólöglegt jóga. Annars er aldrei ađ vita hvađ er bannađ međ lögum og hvađ leyft. Mér skilst ađ ţađ séu til skrautlegar löggjafir víđa.
Steingerđur Steinarsdóttir, 22.3.2008 kl. 20:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.