Hilda fćr viđurkenningu frá ÍBR

Hilda og Guđrún taka viđ viđurkenningu ÍBRÍ gćr var hóf á Grand Hótel ţar sem ÍBR (Íţróttabandalag Reykjavíkur) veitti ţeim ađilum sem hlutu íslandsmeistaratitil í fyrra viđurkenningu fyrir árangurinn.  Alls voru ţetta 570 manns !  Enda nóg af íţróttafélögum margskonar hér í borginni.  Ég og pabbi hennar vorum á stađnum, auđvitađ ađ rifna af stolti eins og vera ber.  Hér međ er mynd af henni og Guđrúnu vinkonu hennar á sviđinu ađ taka viđ viđurkenningunum sínum.  Held ađ íslandsmeistarar í frjálsum hjá ÍR hafi veriđ alls 22.  Stolt af ađ dóttirin sé í ţeim flokki Smile

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband