26.11.2007 | 01:11
Spilahelgin mikla :D
Jćja, ţađ var spilađ rćkilega ţessa helgi. Á laugardaginn hélt spilaklúbburinn góđi (sem aldrei hefur fengiđ opinbert nafn) svokallađ "náttfataspilapartí" heima hjá mér. Viđ vorum allar međ fléttur og í náttfötum. Ţ.e.a.s., ég, Magnea og Helga, Silla lét fléttuna nćgja ađ ţessu sinni. Viđ ćtluđum reyndar ađ vera í alltof stuttum náttkjólum og slást međ koddum sem fiđriđ losnar auđveldlega úr (ekki spyrja, byggt á draumórum vinnufélaga okkar) en vorum bara ţćgar og spiluđum í stađinn. Eins og venjulega skorti ekki veitingarnar, viđ vorum međ nóg til ađ fóđra lítiđ afríkuríki í heilan mánuđ ! Ís, kaka, ávextir, súkkulađi, lakkrís... listinn bara heldur áfram !! Milli ţess sem viđ hökkuđum í okkur spiluđum viđ af hjartans list. Tókum eitt risa Carcassone (a.k.a. Gigassone), Trivial Pursuit (ég vann ég vann!), Five Crowns, Ingenious, Sixmix... jamm bara alveg nóg af sortum Byrjuđum kl. 4 um daginn, hćttum kl. tvö um nóttina. Helga vinkona ţurfti ađ sćtta sig viđ strokur á magann enda leynist nýr klúbbmeđlimur í honum. Spilasjúklingurinn ég sofnađi ţví sćl og glöđ. Sunnudagskveldinu eyddi ég svo hjá Júllu vinkonu. Var bođiđ í kvöldmat sem var afar ljúffengur og svo spiluđum viđ fram til klukkan ellefu. Ţađ er langt síđan ég hef spilađ svona mikiđ á stuttum tíma ! Ađ lokum má minnast á heimsókn mína í spilabúđina Spilavini á Langholtsvegi 130. Ţangađ á ég örugglega eftir ađ koma oftar Keypti eitt spil eftir stutta heimsókn á laugardaginn. Framhald síđar...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.