Sćtt, sćtara, sćtast !

3447786819Ég er alger dýrasjúklingur og á hverjum tíma er heimili mitt eins og dýragarđur.  Nú á ég kanínu, skjaldböku og tvćr stökkmýs.  Ég rek ţví augun alltaf í fréttir af dýrum og ţessi sem ég sá í Aftonbladet í dag var ansi skemmtileg.  Kona fann 6 heimilislausa kettlinga og tók ţá međ heim.  Ţar var fyrir kanína á heimilinu og héldu kettlingarnir ađ ţarna vćri mamma ţeirra komin LoL  Reyndu ađ sjúga spenana á henni og léku sér viđ hana.  Kanínan lét sér ţađ vel líka !!  Sćt frétt sem kom mér í gott skap.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuđ frćnka , hefur ţú leitt hugann ađ ţví ađ fá ţér hćnu ?? Minnist ótrúlegra tilburđa hjá ţér heima í sveitinni međ hćnurnar okkar . Finnst ţú ćttir ađ fá ţér eina og hún gćti veriđ í hengirólu í stofunni

Hildur Ţöll (IP-tala skráđ) 22.11.2007 kl. 08:26

2 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ógeđslega sćtt, mig langar í ţessa litlu hnođra.

Steingerđur Steinarsdóttir, 22.11.2007 kl. 15:35

3 Smámynd: Rebbý

kettlingar er međ ţví sćtara sem fyrirfinnst en ég verđ víst ađ sćtta mig viđ ađ geta ekki haft ţá svo bardagafiskurinn minn verđur eina gćludýriđ á mínu heimili

Rebbý, 24.11.2007 kl. 10:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband