Andvaka !

Get ekki sofnađ !! Búin ađ lesa öll blogg, vefsíđur og spila alla leikina - og er ekkert ţreytt !  Stress vegna íbúđarkaupa (réttara sagt: stress vegna skorts á íbúđarkaupum) hrjáir mig.  Svo eru stórar breytingar í vinnunni.  Helgan mín ađ hćtta, Lóan ađ fara í fćđingarorlof og Erpur hćttir snögglega svo ađ á deildinni minni fćkkar úr 7 niđur í 5.  Úff !!  En ljósi punkturinn í öllu ţessu er sú stađreynd ađ eftir ađeins 18 daga fer ég til JAPAN !!  Ég hlakka svooo til !!  Vonandi nć ég ađ festa kaup á íbúđ áđur, svo ég geti notiđ ferđarinnar til fulls.  Verđ ađ játa ađ líkurnar fara minnkandi međ hverjum deginum sem líđur - en mađur má láta sig dreyma.  Vantar bara nokkrar millur í viđbót, ţá vćri ţetta ekkert vandamál.  Um leiđ og komiđ er í ađeins dýrari íbúđir en ég rćđ viđ er úr nógu ađ velja.  Snuff.  Kannski hitti ég japanskan milla sem alltaf hefur dreymt um íslenska konu og fć hann til ađ kaupa draumahúsiđ handa mér Smile   Vona ađ Gunnella vinkona fari ađ leita ađ honum og hafi hann tilbúinn ţegar ég kem.  Jćja, Runólfur kisi kominn til ađ purra.  Best ađ reyna ađ lúra !! (ćtla ađ telja kindur, sjá hvort ţađ virkar !)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Megi íbúđaengillinn fćra ţér hús á silfurfati Svabbi minn.

Steingerđur Steinarsdóttir, 8.6.2007 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband