6.6.2007 | 23:37
Snillingurinn minn !!
Í dag voru skólaslit hjá Hildunni minni og hún fékk einkunnirnar sínar fyrir 8. bekkinn afhentar. Þær voru ekki að verra taginu frekar en venjulega (stolt mamma að springa úr monti!!!). Meðaleinkunin hennar var 9,3 eftir veturinn !! Hún fékk nokkrar 10, 9,5, 9 og svo 8,5 í einu fagi. Duglega stelpan mín !!! Hún fær einhvern glaðning frá mömmu fyrir góðan árangur
Ekki spurning hvaðan hún hefur gáfurnar
Athugasemdir
Hún hefur þessa skemmtilegu greind úr móðurættinni, greind erfist nefnilega frá móður. Til hamingju með stelpuna, þetta er glæsilegt hjá henni. Svo er hún líka falleg eins og mamman. Hvar endar þetta?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 7.6.2007 kl. 00:03
til lukku með stóra engilinn - merkilegt hvað þau eldast hraðar en við
Rebbý, 7.6.2007 kl. 14:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.