Stuđ í stúdentaveislu

Eva stúdentÁ laugardagskvöldiđ var haldin útskriftarveisla fyrir Evu Halldóru systurdóttur mína, en hún var ađ ljúka stúdentsprófinu frá Versló núna í vor.  Ađ sjálfsögđu stóđ hún sig stórkostlega vel.Smile   Í veislunni var vođa stuđ og valinkunnur skríllinn.  Ég sat hjá systrabörnum mínum og viđ rifjuđum upp ýmsa atburđi úr ćsku ţeirra, s.s. ţegar ég fékk tequila í afmćlisveislu Gumma mágs og endađi svo á ađ leika mér í bófaleik allt kvöldiđ viđ frćndur mína Atla og Andra, sem ţá voru smápollar.  Ţeir áttu ekki til orđ yfir ţví hvađ Svava frćnka var skemmtileg allt í einu...  Svo var ţađ sagan af skáphurđinni í eldhúsinu hjá mömmu.  Fyrir ofan kústaskápinn var grunnur efri skápur međ fremur stórri skáphurđ.  Hjarirnar voru eitthvađ farnar ađ bila og mamma margoft búin ađ biđja pabba um ađ laga ţetta enda óttađist hún ađ hurđin gćti dottiđ niđur á eitthvađ barniđ á heimilinu.  Eitt kvöldiđ brá hún sér frá og ég, Svanhildur og Steinar Örn vorum heima hjá pabba.  Viđ Steini vorum svona 3 og 7 ára held ég, Svanhildur um 11 ára.  Af einhverri ástćđu vorum viđ öll stödd inni í eldhúsi, fyrir framan kústaskápinn, ţegar skáphurđin góđa ákvađ ađ láta sig húrra.  Aumingja Svanhildur var stćrst svo hún fékk versta höggiđ, svo hélt hurđin áfram í hausinn á mér og Steina.  Ég man enn eftir ađ sjá hurđina koma !  Ţegar mamma kom heim sá hún ađ skáphurđin var dottin niđur og varđ ţá ađ orđi: Guđi sé lof ađ börnin voru ekki undir henni.  Börnin ?  Ţau voru öll undir henni ! var henni svarađ LoL   Ótrúleg tilviljun !  Ţetta var s.s. frábćr veisla og veitingarnar dásamlegar.  Eva Halldóru óska ég alls hins besta í framtíđinni - henni eru allir vegir fćrir ţessari elsku.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Eitthvađ hefur ţú miskiliđ mig Svava mín. Eva var ekki međal átta efstu. Ţađ voru hins vegar átta stúlkur međal tíu efstu nemenda en ég sagđi ađ ég hefđi glađst yfir ađ Eva vćri í hópi allra ţessara glćsilegu kvenna sem ţarna voru stúdentsefni. Hún var međ fínar einkunnir en dúxađi ekki.

Steingerđur Steinarsdóttir, 29.5.2007 kl. 10:28

2 Smámynd: Svava S. Steinars

Hér međ leiđrétt

Svava S. Steinars, 29.5.2007 kl. 13:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband