Gleđilegt sumar !!!

Hilda og RunólfurGleđilegt sumar allir nćr og fjćr LoL  Sólin skín hérna inn um ţakgluggann en af biturri reynslu veit ég ađ ţetta er bara gluggaveđur.  Veturinn kvaddi međ hamförum hér í Reykjavík, húsbrunar og heitavatnsflóđ í miđbćnum.  Vonandi verđur sumariđ rólegra !  Hér í Álakvíslinni óskađi Runólfur okkur gleđilegs sumars međ ţví ađ leggjast yfir andlitin á okkur og mala eins og diesel rafstöđ.  Verđ ađ játa ađ ég hefđi kosiđ ađ kúra lengur í friđi, án kattarhára í nefinu.  En sólin skín og ţá er glćpsamlegt ađ liggja lengur í bćlinu.  Best ađ smella sér á fćtur og gera eitthvađ af viti.  Eitt ađ lokum: Muniđ ađ skipta út nagladekkjunum (ţetta voru umhverfisskilabođ dagsins Wink).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Notaleg mynd og gleđilegt sumar Svabbi minn.

Steingerđur Steinarsdóttir, 19.4.2007 kl. 19:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband